Markaveisla og met í Meistaradeildinni í kvöld - úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2014 12:43 Luiz Adriano skoraði fimm mörk í kvöld. Vísir/AFP Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. Alls voru skoruðu 40 mörk í leikjunum átta í kvöld sem er það mesta sem hefur verið skorað á einu kvöldi í sögu Meistaradeildarinnar í fótbolta. Bayern München skoraði fimm af sjö mörkum sínum í fyrri hálfleik í 7-1 stórsigri á AS Roma í Rómarborg. Arjen Robben skoraði tvö mörk en fimm aðrir liðsmenn Bayern komust á blað í kvöld. Luiz Adriano skoraði fimm mörk fyrir Shakhtar Donetsk sem vann 7-0 útisigur á BATE Borisov í Hvíta Rússlandi. Fjögur af mörkum Luiz Adriano komu í fyrri hálfleiknum. Edinson Cavani tryggði Paris Saint-Germain 1-0 útisigur á APOEL Nicosia með marki þremur mínútum fyrir leikslok og Schalke vann 4-3 sigur á Sporting Lissabon á vítaspyrnu í uppbótartíma. Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu. Barcelona vann 3-1 sigur á hollenska liðinu Ajax á Nývangi í kvöld. Lionel Messi var maðurinn á bak við bæði tvö fyrstu mörkin sem komu í fyrri hálfleik.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillCSKA Moskva - Manchester City 2-2 0-1 Sergio Agüero (29.), 0-2 James Milner (38.), 1-2 Seydou Doumbia (64.), 2-2 Bibras Natkho, víti (86.)Roma - Bayern München 1-7 0-1 Arjen Robben (8.), 0-2 Mario Götze (23.), 0-3 Robert Lewandowski (25.), 0-4 Arjen Robben (30.), 0-5 Thomas Müller, víti (35.), 1-5 Gervinho (66.), 1-6 Franck Ribéry (78.), 1-7 Xherdan Shaqiri (80.)F-riðillBarcelona - Ajax 3-1 1-0 Neymar (7.), 2-0 Lionel Messi (24.), 2-1 Anwar El Ghazi (88.), 3-1 Sandro (90.+4).APOEL Nicosia - Paris Saint-Germain 0-1 0-1 Edinson Cavani (87.)G-riðillChelsea - Maribor 6-0 1-0 Loïc Rémy (13.), 2-0 Didier Drogba, víti (23.), 3-0 John Terry (31.), 4-0 Sjálfsmark (54.), 5-0 Eden Hazard, víti (77.), 6-0 Eden Hazard (90.)Schalke - Sporting Lissabon 4-3 0-1 Nani (16.), 1-1 Chinedu Obasi (34.), 2-1 Klaas-Jan Huntelaar (51.), 3-1 Benedikt Höwedes (60.), 3-2 Adrien Silva (64.), 3-3 Adrien Silva (78.), 4-3 Jean-Eric Choupo-Moting, víti (90.+3)H-riðillBATE Borisov - Shakhtar Donetsk 0-7 0-1 Alex Teixeira (11.), 0-2 Luiz Adriano (28.), 0-3 Douglas Costa (35.), 0-4 Luiz Adriano (36.), 0-5 Luiz Adriano (40.), 0-6 Luiz Adriano (44.), 0-7 Luiz Adriano (82.)Porto - Athletic Bilbao 2-1 1-0 Héctor Herrera (45.), 1-1 Guillermo (58.), 2-1 Ricardo Quaresma (75.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Sjá meira
Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. Alls voru skoruðu 40 mörk í leikjunum átta í kvöld sem er það mesta sem hefur verið skorað á einu kvöldi í sögu Meistaradeildarinnar í fótbolta. Bayern München skoraði fimm af sjö mörkum sínum í fyrri hálfleik í 7-1 stórsigri á AS Roma í Rómarborg. Arjen Robben skoraði tvö mörk en fimm aðrir liðsmenn Bayern komust á blað í kvöld. Luiz Adriano skoraði fimm mörk fyrir Shakhtar Donetsk sem vann 7-0 útisigur á BATE Borisov í Hvíta Rússlandi. Fjögur af mörkum Luiz Adriano komu í fyrri hálfleiknum. Edinson Cavani tryggði Paris Saint-Germain 1-0 útisigur á APOEL Nicosia með marki þremur mínútum fyrir leikslok og Schalke vann 4-3 sigur á Sporting Lissabon á vítaspyrnu í uppbótartíma. Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu. Barcelona vann 3-1 sigur á hollenska liðinu Ajax á Nývangi í kvöld. Lionel Messi var maðurinn á bak við bæði tvö fyrstu mörkin sem komu í fyrri hálfleik.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillCSKA Moskva - Manchester City 2-2 0-1 Sergio Agüero (29.), 0-2 James Milner (38.), 1-2 Seydou Doumbia (64.), 2-2 Bibras Natkho, víti (86.)Roma - Bayern München 1-7 0-1 Arjen Robben (8.), 0-2 Mario Götze (23.), 0-3 Robert Lewandowski (25.), 0-4 Arjen Robben (30.), 0-5 Thomas Müller, víti (35.), 1-5 Gervinho (66.), 1-6 Franck Ribéry (78.), 1-7 Xherdan Shaqiri (80.)F-riðillBarcelona - Ajax 3-1 1-0 Neymar (7.), 2-0 Lionel Messi (24.), 2-1 Anwar El Ghazi (88.), 3-1 Sandro (90.+4).APOEL Nicosia - Paris Saint-Germain 0-1 0-1 Edinson Cavani (87.)G-riðillChelsea - Maribor 6-0 1-0 Loïc Rémy (13.), 2-0 Didier Drogba, víti (23.), 3-0 John Terry (31.), 4-0 Sjálfsmark (54.), 5-0 Eden Hazard, víti (77.), 6-0 Eden Hazard (90.)Schalke - Sporting Lissabon 4-3 0-1 Nani (16.), 1-1 Chinedu Obasi (34.), 2-1 Klaas-Jan Huntelaar (51.), 3-1 Benedikt Höwedes (60.), 3-2 Adrien Silva (64.), 3-3 Adrien Silva (78.), 4-3 Jean-Eric Choupo-Moting, víti (90.+3)H-riðillBATE Borisov - Shakhtar Donetsk 0-7 0-1 Alex Teixeira (11.), 0-2 Luiz Adriano (28.), 0-3 Douglas Costa (35.), 0-4 Luiz Adriano (36.), 0-5 Luiz Adriano (40.), 0-6 Luiz Adriano (44.), 0-7 Luiz Adriano (82.)Porto - Athletic Bilbao 2-1 1-0 Héctor Herrera (45.), 1-1 Guillermo (58.), 2-1 Ricardo Quaresma (75.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Sjá meira