Grindavík, Haukar og Valur unnu öll - sex lið jöfn á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2014 21:11 Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 12 stig fyrir Hauka. Vísir/Ernir Grindavík, Haukar og Valur komust í kvöld upp að hlið Keflavíkur og Snæfells á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta en fimm lið eru nú með sex stig í efstu fimm sætum deildarinnar.Grindavík vann 24 stiga sigur á kanalausum KR-konum í DHL-höllinni, 71-47. KR komst reyndar í 18-13 en Grindavík snéri leiknum við með því að vinna annan leikhlutann 25-8 og leit ekki til baka eftir það. Rachel Tecca var með 18 stig og 19 fráköst fyrir Grindavík og María Ben Erlingsdóttir skoraði 18 stig. Bergþóra Holton Tómasdóttir skoraði mest fyrir KR eða 13 stig.Haukakonur unnu 16 stiga heimasigur á Hamar, 69-53, en konurnar úr Hveragerði voru fimm stigum yfir í hálfleik, 36-31. LeLe Hardy fór í gang í seinni hálfleiknum og endaði með 29 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir Haukaliðið en Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 12 stig. Andrina Rendon var stigahæst hjá Hamri með 21 stig og Þórunn Bjarnadóttir var með 10 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar.Valskonur unnu að lokum átta stiga sigur á Breiðabliki, 71-63, en nýliðarnir úr Kópavogi gáfust aldrei upp og héldu sér inn í leikinn þrátt fyrir að vera við það að missa Valsliðið frá sér. Joanna Harden skoraði 24 stig fyrir Val og þær Sóllilja Bjarnadóttir, Kristrún Sigurjónsdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir voru allar með 9 stig. Arielle Wideman var með 23 stig og 11 fráköst fyrir Breiðablik og Berglind Karen Ingvarsdóttir skoraði 10 stig en fáar léku þó betur en Jóhanna Björk Sveinsdóttir sem var með 9 stig, 10 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Grindavík 47-71 (18-13, 8-25, 13-18, 8-15)KR: Bergþóra Holton Tómasdóttir 13/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 11/7 fráköst, Helga Einarsdóttir 6/10 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 6, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5/7 fráköst, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst..Grindavík: Rachel Tecca 18/19 fráköst/6 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 18/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 10/8 fráköst/6 stolnir, Ásdís Vala Freysdóttir 9, Jeanne Lois Figeroa Sicat 7, Petrúnella Skúladóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/4 fráköst.Haukar-Hamar 69-53 (18-23, 13-13, 18-8, 20-9)Haukar: LeLe Hardy 29/13 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Dagbjört Samúelsdóttir 12, Auður Íris Ólafsdóttir 6/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6/12 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Inga Sif Sigfúsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2/4 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/9 fráköst, Inga Rún Svansdóttir 1..Hamar: Andrina Rendon 21/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 10/7 fráköst/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/8 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 8/5 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 3/4 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 2.Valur-Breiðablik 71-63 (23-15, 21-18, 13-14, 14-16)Valur: Joanna Harden 24/5 stoðsendingar, Sóllilja Bjarnadóttir 9, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/6 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/8 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 2.Breiðablik: Arielle Wideman 23/11 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/10 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8/10 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/5 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 4, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Ísabella Ósk Sigurðardóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Grindavík, Haukar og Valur komust í kvöld upp að hlið Keflavíkur og Snæfells á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta en fimm lið eru nú með sex stig í efstu fimm sætum deildarinnar.Grindavík vann 24 stiga sigur á kanalausum KR-konum í DHL-höllinni, 71-47. KR komst reyndar í 18-13 en Grindavík snéri leiknum við með því að vinna annan leikhlutann 25-8 og leit ekki til baka eftir það. Rachel Tecca var með 18 stig og 19 fráköst fyrir Grindavík og María Ben Erlingsdóttir skoraði 18 stig. Bergþóra Holton Tómasdóttir skoraði mest fyrir KR eða 13 stig.Haukakonur unnu 16 stiga heimasigur á Hamar, 69-53, en konurnar úr Hveragerði voru fimm stigum yfir í hálfleik, 36-31. LeLe Hardy fór í gang í seinni hálfleiknum og endaði með 29 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir Haukaliðið en Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 12 stig. Andrina Rendon var stigahæst hjá Hamri með 21 stig og Þórunn Bjarnadóttir var með 10 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar.Valskonur unnu að lokum átta stiga sigur á Breiðabliki, 71-63, en nýliðarnir úr Kópavogi gáfust aldrei upp og héldu sér inn í leikinn þrátt fyrir að vera við það að missa Valsliðið frá sér. Joanna Harden skoraði 24 stig fyrir Val og þær Sóllilja Bjarnadóttir, Kristrún Sigurjónsdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir voru allar með 9 stig. Arielle Wideman var með 23 stig og 11 fráköst fyrir Breiðablik og Berglind Karen Ingvarsdóttir skoraði 10 stig en fáar léku þó betur en Jóhanna Björk Sveinsdóttir sem var með 9 stig, 10 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Grindavík 47-71 (18-13, 8-25, 13-18, 8-15)KR: Bergþóra Holton Tómasdóttir 13/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 11/7 fráköst, Helga Einarsdóttir 6/10 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 6, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5/7 fráköst, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst..Grindavík: Rachel Tecca 18/19 fráköst/6 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 18/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 10/8 fráköst/6 stolnir, Ásdís Vala Freysdóttir 9, Jeanne Lois Figeroa Sicat 7, Petrúnella Skúladóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/4 fráköst.Haukar-Hamar 69-53 (18-23, 13-13, 18-8, 20-9)Haukar: LeLe Hardy 29/13 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Dagbjört Samúelsdóttir 12, Auður Íris Ólafsdóttir 6/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6/12 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Inga Sif Sigfúsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2/4 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/9 fráköst, Inga Rún Svansdóttir 1..Hamar: Andrina Rendon 21/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 10/7 fráköst/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/8 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 8/5 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 3/4 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 2.Valur-Breiðablik 71-63 (23-15, 21-18, 13-14, 14-16)Valur: Joanna Harden 24/5 stoðsendingar, Sóllilja Bjarnadóttir 9, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/6 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/8 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 2.Breiðablik: Arielle Wideman 23/11 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/10 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8/10 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/5 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 4, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Ísabella Ósk Sigurðardóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira