Svíar og Finnar stöðva sölu á Fireball-viskíi Atli Ísleifsson skrifar 26. október 2014 22:55 Fireball-viskí. Sænska áfengisbúðin Systembolaget hefur stöðvað sölu á Fireball-viskíi. Talsmaður búðarinnar hvetur viðskiptavini til sleppa því að drekka viskítegundina þar sem það kann að innihalda of há gildi af própýlenglýkóli. Viskýtegundin er einnig til sölu í verslunum ÁTVR. Systembolaget ákvað að fjarlægja drykkinn úr hillum sínum eftir að finnska áfengisverslunin Alko mældi gildi própýlenglýkóls of hátt í Fireball í hefðbundnu eftirliti sínu. „Við höfum ekki áður fengið nein viðvörunarmerki varðandi drykkinn áður,“ segir Ida Thulin, upplýsingafulltrúi Systembolaget í samtali við Dagens Nyheter. „Við könnum ávallt þær vörur sem við seljum á rannsóknarstofu áður en þær fara upp í hillu. En til öryggis höfum við ákveðið að stöðva sölu á drykknum og ætlum að framkvæma nýjar prófanir.“ Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sænska áfengisbúðin Systembolaget hefur stöðvað sölu á Fireball-viskíi. Talsmaður búðarinnar hvetur viðskiptavini til sleppa því að drekka viskítegundina þar sem það kann að innihalda of há gildi af própýlenglýkóli. Viskýtegundin er einnig til sölu í verslunum ÁTVR. Systembolaget ákvað að fjarlægja drykkinn úr hillum sínum eftir að finnska áfengisverslunin Alko mældi gildi própýlenglýkóls of hátt í Fireball í hefðbundnu eftirliti sínu. „Við höfum ekki áður fengið nein viðvörunarmerki varðandi drykkinn áður,“ segir Ida Thulin, upplýsingafulltrúi Systembolaget í samtali við Dagens Nyheter. „Við könnum ávallt þær vörur sem við seljum á rannsóknarstofu áður en þær fara upp í hillu. En til öryggis höfum við ákveðið að stöðva sölu á drykknum og ætlum að framkvæma nýjar prófanir.“
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira