Ísland, Noregur og Belgía unnu stærstu sigra kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2014 23:15 Vísir/Valli Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins.Hollendingar unnu sinn fyrsta sigur í riðlinum en þeir voru samt 0-1 undir í hálfleik í heimavelli á móti Kasakstan. Klaas-Jan Huntelaar kom inná sem varamaður og jafnaði metin og þeir Ibrahim Afellay og Robin van Persie innsigluðu síðan sigurinn á síðustu átta mínútunum.Tékkar eru með fullt hús eins og Íslendingar eftir 2-1 útisigur á Tyrklandi en Tyrkir komust í 1-0 eftir aðeins átta mínútna leik. Ísland er með tveggja marka forskot á Tékka og því í efsta sæti riðilsins.Belgar unnu stærsta sigur kvöldsins þegar þeir unnu 6-0 heimasigur á Andorra en Kevin De Bruyne og Dries Mertens skoruðu báðir tvö mörk. Wales náði markalausu jafntefli á móti Bosníu og er á toppnum með fjögur stig en Belgar og Ísraelsmenn sem unnu leiki sína í kvöld, hafa aðeins leikið einn leik.Giorgio Chiellini skoraði óvenjulega þrennu þegar Ítalir unnu 2-1 sigur á Aserbaídsjan. Ítalski miðvörðurinn skoraði öll þrjú mörk leiksins en aðeins tvö þeirra í rétt mark. Króatar unnu 1-0 útisigur í Búlgaríu og eru með fullt hús eftir tvo leiki eins og Ítalir.Joshua King skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Norðmenn unnu 3-0 sigur á Möltu. Þetta var fyrsti sigur norska liðsins. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr öllum leikjunum í undankeppninni í kvöld.Úrslit og markaskorarar í kvöld í leikjum undankeppni EM 2016:A-riðillLettland - Ísland 0-3 0-1 Gylfi Þór Sigurðsson (66.), 0-2 Aron Einar Gunnarsson (76.), 0-3 Rúrik Gíslason (90.)Holland - Kasakstan 3-1 0-1 Renat Abdulin (17.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (62.), 2-1 Ibrahim Afellay (82.), 3-1 Robin van Persie (89.)Tyrkland - Tékkland 1-2 1-0 Umut Bulut (8.), 1-1 Tomás Sivok (15.), 1-2 Borek Dockal (58.)B-riðillBelgía - Andorra 6-0 1-0 Kevin De Bruyne (30.), 2-0 Kevin De Bruyne (34.), 3-0 Nacer Chadli (37.), 4-0 Divock Origi (49.), 5-0 Dries Mertens (65.), 6-0 Dries Mertens (68.)Kýpur - Ísrael 1-2 0-1 Omer Damari (37.), 0-2 Tal Ben Haim (45.), 1-2 Constantinos Makrides (67.)Wales - Bosnía 0-0H-riðillBúlgaría - Króatía 0-1 0-1 Nikolay Bodurov (36.)Ítalía - Aserbaídsjan 2-1 1-0 Giorgio Chiellini (44.), 1-1 Sjálfsmark Giorgio Chiellini (76.), 3-1 Giorgio Chiellini (82.)Malta - Noregur 0-3 0-1 Mats Møller Dæhli (22.), 0-2 Joshua King (25.), 0-3 Joshua King (49.). EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04 Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, vildi ekki afsaka slaka frammistöðu síns liðs en sagði ákvarðanir dómarans afdrifaríkar. 10. október 2014 21:29 Hannes: Líður ekki vel í svona leikjum Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, sagði að það hafi verið markmiðið að vinna Lettland í kvöld með öllum tiltækum ráðum. Það tókst en strákarnir unnu sannfærandi 3-0 sigur. 10. október 2014 22:43 Gylfi: Vildi klára leikinn Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi á bragðið í 3-0 sigrinum í Riga í kvöld en hann varð þó fyrir meiðslum snemma leiks. 10. október 2014 22:30 Heimir: Förum rólegir í Hollandsleikinn Landsliðsþjálfarinn segir liðið heppið að hafa ekki misst menn í meiðsli í kvöld. 10. október 2014 21:53 Ragnar: Svona lagað endar alltaf með marki Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að eiga við vel skipulagðan varnarleik Lettlands. 10. október 2014 21:43 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Sjá meira
Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins.Hollendingar unnu sinn fyrsta sigur í riðlinum en þeir voru samt 0-1 undir í hálfleik í heimavelli á móti Kasakstan. Klaas-Jan Huntelaar kom inná sem varamaður og jafnaði metin og þeir Ibrahim Afellay og Robin van Persie innsigluðu síðan sigurinn á síðustu átta mínútunum.Tékkar eru með fullt hús eins og Íslendingar eftir 2-1 útisigur á Tyrklandi en Tyrkir komust í 1-0 eftir aðeins átta mínútna leik. Ísland er með tveggja marka forskot á Tékka og því í efsta sæti riðilsins.Belgar unnu stærsta sigur kvöldsins þegar þeir unnu 6-0 heimasigur á Andorra en Kevin De Bruyne og Dries Mertens skoruðu báðir tvö mörk. Wales náði markalausu jafntefli á móti Bosníu og er á toppnum með fjögur stig en Belgar og Ísraelsmenn sem unnu leiki sína í kvöld, hafa aðeins leikið einn leik.Giorgio Chiellini skoraði óvenjulega þrennu þegar Ítalir unnu 2-1 sigur á Aserbaídsjan. Ítalski miðvörðurinn skoraði öll þrjú mörk leiksins en aðeins tvö þeirra í rétt mark. Króatar unnu 1-0 útisigur í Búlgaríu og eru með fullt hús eftir tvo leiki eins og Ítalir.Joshua King skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Norðmenn unnu 3-0 sigur á Möltu. Þetta var fyrsti sigur norska liðsins. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr öllum leikjunum í undankeppninni í kvöld.Úrslit og markaskorarar í kvöld í leikjum undankeppni EM 2016:A-riðillLettland - Ísland 0-3 0-1 Gylfi Þór Sigurðsson (66.), 0-2 Aron Einar Gunnarsson (76.), 0-3 Rúrik Gíslason (90.)Holland - Kasakstan 3-1 0-1 Renat Abdulin (17.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (62.), 2-1 Ibrahim Afellay (82.), 3-1 Robin van Persie (89.)Tyrkland - Tékkland 1-2 1-0 Umut Bulut (8.), 1-1 Tomás Sivok (15.), 1-2 Borek Dockal (58.)B-riðillBelgía - Andorra 6-0 1-0 Kevin De Bruyne (30.), 2-0 Kevin De Bruyne (34.), 3-0 Nacer Chadli (37.), 4-0 Divock Origi (49.), 5-0 Dries Mertens (65.), 6-0 Dries Mertens (68.)Kýpur - Ísrael 1-2 0-1 Omer Damari (37.), 0-2 Tal Ben Haim (45.), 1-2 Constantinos Makrides (67.)Wales - Bosnía 0-0H-riðillBúlgaría - Króatía 0-1 0-1 Nikolay Bodurov (36.)Ítalía - Aserbaídsjan 2-1 1-0 Giorgio Chiellini (44.), 1-1 Sjálfsmark Giorgio Chiellini (76.), 3-1 Giorgio Chiellini (82.)Malta - Noregur 0-3 0-1 Mats Møller Dæhli (22.), 0-2 Joshua King (25.), 0-3 Joshua King (49.).
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04 Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, vildi ekki afsaka slaka frammistöðu síns liðs en sagði ákvarðanir dómarans afdrifaríkar. 10. október 2014 21:29 Hannes: Líður ekki vel í svona leikjum Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, sagði að það hafi verið markmiðið að vinna Lettland í kvöld með öllum tiltækum ráðum. Það tókst en strákarnir unnu sannfærandi 3-0 sigur. 10. október 2014 22:43 Gylfi: Vildi klára leikinn Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi á bragðið í 3-0 sigrinum í Riga í kvöld en hann varð þó fyrir meiðslum snemma leiks. 10. október 2014 22:30 Heimir: Förum rólegir í Hollandsleikinn Landsliðsþjálfarinn segir liðið heppið að hafa ekki misst menn í meiðsli í kvöld. 10. október 2014 21:53 Ragnar: Svona lagað endar alltaf með marki Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að eiga við vel skipulagðan varnarleik Lettlands. 10. október 2014 21:43 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Sjá meira
Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04
Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, vildi ekki afsaka slaka frammistöðu síns liðs en sagði ákvarðanir dómarans afdrifaríkar. 10. október 2014 21:29
Hannes: Líður ekki vel í svona leikjum Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, sagði að það hafi verið markmiðið að vinna Lettland í kvöld með öllum tiltækum ráðum. Það tókst en strákarnir unnu sannfærandi 3-0 sigur. 10. október 2014 22:43
Gylfi: Vildi klára leikinn Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi á bragðið í 3-0 sigrinum í Riga í kvöld en hann varð þó fyrir meiðslum snemma leiks. 10. október 2014 22:30
Heimir: Förum rólegir í Hollandsleikinn Landsliðsþjálfarinn segir liðið heppið að hafa ekki misst menn í meiðsli í kvöld. 10. október 2014 21:53
Ragnar: Svona lagað endar alltaf með marki Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að eiga við vel skipulagðan varnarleik Lettlands. 10. október 2014 21:43
Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30