Haukar, KR og Tindastóll með fullt hús - úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2014 21:05 Stólarnir byrjar vel í vetur. Vísir/Valli Haukar, KR og Tindastóll fögnuðu öll sínum öðrum sigri á tímabilinu í kvöld þegar þau unnu sína leiki þegar 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta fór af stað. Haukar og KR unnu bæði eftir æsispennandi leiki á útivelli en Stólarnir unnu öruggan heimasigur. KR-ingar lentu í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum en tryggðu sér sjö stiga sigur með góðum fjórða leikhluta. Haukar voru fimm stigum undir á móti Snæfelli þegar tvær mínútur voru eftir í Hólminum en tryggðu sér sigur með því að skora tíu síðustu stig leiksins. Tindastóll vann sannfærandi sigur á Þór í Síkinu á Sauðárkróki þar sem ungu bakverðir liðsins fengu að njóta sín. Grindvíkingar eru líka komnir á blað í deildinni eftir 106-75 sigur á Skallagrími á heimavelli þar sem Grindvíkingar unnu lokaleikhlutann 37-18.Úrslit og stigaskorar leikmanna í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla:ÍR-KR 86-93 (20-30, 27-19, 22-17, 17-27)ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 29/4 fráköst/5 stoðsendingar, Christopher Gardingo 18/12 fráköst, Sveinbjörn Claessen 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 8, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 8, Leifur Steinn Arnason 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4/4 fráköst.KR: Michael Craion 33/15 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16, Hörður Helgi Hreiðarsson 12/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst, Björn Kristjánsson 3/5 stoðsendingar.Tindastóll-Þór Þ. 110-90 (33-17, 30-23, 26-26, 21-24)Tindastóll: Myron Dempsey 27/11 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 21/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 17/7 fráköst, Svavar Atli Birgisson 8/11 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 6/7 fráköst/11 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 6, Finnbogi Bjarnason 4, Viðar Ágústsson 2.Þór Þ.: Vincent Sanford 27/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 19, Þorsteinn Már Ragnarsson 13, Nemanja Sovic 10, Baldur Þór Ragnarsson 9, Emil Karel Einarsson 5, Oddur Ólafsson 3, Grétar Ingi Erlendsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 2.Grindavík-Skallagrímur 106-75 (22-18, 19-22, 28-17, 37-18)Grindavík: Magnús Þór Gunnarsson 19, Joel Hayden Haywood 18/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 18/17 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 17, Oddur Rúnar Kristjánsson 16, Ómar Örn Sævarsson 8/19 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 3/5 stoðsendingar, Þorsteinn Finnbogason 3, Kristófer Breki Gylfason 2, Hilmir Kristjánsson 2.Skallagrímur: Tracey Smith 28/13 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 19/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 8/4 fráköst, Arnar Smári Bjarnason 8/5 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 7/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 3, Ármann Örn Vilbergsson 2.Snæfell-Haukar 84-89 (24-20, 23-23, 16-22, 21-24)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 31/11 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, William Henry Nelson 14/14 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Stefán Karel Torfason 10/6 fráköst, Snjólfur Björnsson 1/6 stoðsendingar.Haukar: Alex Francis 30/15 fráköst, Kári Jónsson 20/5 stoðsendingar, Emil Barja 18/4 fráköst/7 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 10, Hjálmar Stefánsson 6/4 fráköst, Kristinn Marinósson 5. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ungu strákarnir fóru á kostum hjá Stólunum Nýliðar Tindastóls áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Þór í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins í Dominos-deild karla í körfubolta. Tindastóll vann leikinn með 20 stiga mun, 110-90. 16. október 2014 20:55 Haukarnir unnu í spennuleik í Hólminum - skoruðu 10 síðustu stigin Haukarnir eru með fullt hús á toppi Dominos-deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Snæfelli, 89-84, í Stykkishólmi í kvöld. 16. október 2014 20:51 Ómar og Ólafur tóku saman 36 fráköst í sigri á Skallagrími Ómar Sævarsson og Ólafur Ólafsson voru öflugir í fráköstunum þegar Grindvíkingar unnu 31 stigs sigur á Skallagrími, 106-75, í Röstinni í Grindavík í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. október 2014 20:41 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Sjá meira
Haukar, KR og Tindastóll fögnuðu öll sínum öðrum sigri á tímabilinu í kvöld þegar þau unnu sína leiki þegar 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta fór af stað. Haukar og KR unnu bæði eftir æsispennandi leiki á útivelli en Stólarnir unnu öruggan heimasigur. KR-ingar lentu í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum en tryggðu sér sjö stiga sigur með góðum fjórða leikhluta. Haukar voru fimm stigum undir á móti Snæfelli þegar tvær mínútur voru eftir í Hólminum en tryggðu sér sigur með því að skora tíu síðustu stig leiksins. Tindastóll vann sannfærandi sigur á Þór í Síkinu á Sauðárkróki þar sem ungu bakverðir liðsins fengu að njóta sín. Grindvíkingar eru líka komnir á blað í deildinni eftir 106-75 sigur á Skallagrími á heimavelli þar sem Grindvíkingar unnu lokaleikhlutann 37-18.Úrslit og stigaskorar leikmanna í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla:ÍR-KR 86-93 (20-30, 27-19, 22-17, 17-27)ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 29/4 fráköst/5 stoðsendingar, Christopher Gardingo 18/12 fráköst, Sveinbjörn Claessen 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 8, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 8, Leifur Steinn Arnason 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4/4 fráköst.KR: Michael Craion 33/15 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16, Hörður Helgi Hreiðarsson 12/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst, Björn Kristjánsson 3/5 stoðsendingar.Tindastóll-Þór Þ. 110-90 (33-17, 30-23, 26-26, 21-24)Tindastóll: Myron Dempsey 27/11 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 21/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 17/7 fráköst, Svavar Atli Birgisson 8/11 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 6/7 fráköst/11 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 6, Finnbogi Bjarnason 4, Viðar Ágústsson 2.Þór Þ.: Vincent Sanford 27/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 19, Þorsteinn Már Ragnarsson 13, Nemanja Sovic 10, Baldur Þór Ragnarsson 9, Emil Karel Einarsson 5, Oddur Ólafsson 3, Grétar Ingi Erlendsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 2.Grindavík-Skallagrímur 106-75 (22-18, 19-22, 28-17, 37-18)Grindavík: Magnús Þór Gunnarsson 19, Joel Hayden Haywood 18/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 18/17 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 17, Oddur Rúnar Kristjánsson 16, Ómar Örn Sævarsson 8/19 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 3/5 stoðsendingar, Þorsteinn Finnbogason 3, Kristófer Breki Gylfason 2, Hilmir Kristjánsson 2.Skallagrímur: Tracey Smith 28/13 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 19/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 8/4 fráköst, Arnar Smári Bjarnason 8/5 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 7/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 3, Ármann Örn Vilbergsson 2.Snæfell-Haukar 84-89 (24-20, 23-23, 16-22, 21-24)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 31/11 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, William Henry Nelson 14/14 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Stefán Karel Torfason 10/6 fráköst, Snjólfur Björnsson 1/6 stoðsendingar.Haukar: Alex Francis 30/15 fráköst, Kári Jónsson 20/5 stoðsendingar, Emil Barja 18/4 fráköst/7 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 10, Hjálmar Stefánsson 6/4 fráköst, Kristinn Marinósson 5.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ungu strákarnir fóru á kostum hjá Stólunum Nýliðar Tindastóls áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Þór í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins í Dominos-deild karla í körfubolta. Tindastóll vann leikinn með 20 stiga mun, 110-90. 16. október 2014 20:55 Haukarnir unnu í spennuleik í Hólminum - skoruðu 10 síðustu stigin Haukarnir eru með fullt hús á toppi Dominos-deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Snæfelli, 89-84, í Stykkishólmi í kvöld. 16. október 2014 20:51 Ómar og Ólafur tóku saman 36 fráköst í sigri á Skallagrími Ómar Sævarsson og Ólafur Ólafsson voru öflugir í fráköstunum þegar Grindvíkingar unnu 31 stigs sigur á Skallagrími, 106-75, í Röstinni í Grindavík í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. október 2014 20:41 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Sjá meira
Ungu strákarnir fóru á kostum hjá Stólunum Nýliðar Tindastóls áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Þór í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins í Dominos-deild karla í körfubolta. Tindastóll vann leikinn með 20 stiga mun, 110-90. 16. október 2014 20:55
Haukarnir unnu í spennuleik í Hólminum - skoruðu 10 síðustu stigin Haukarnir eru með fullt hús á toppi Dominos-deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Snæfelli, 89-84, í Stykkishólmi í kvöld. 16. október 2014 20:51
Ómar og Ólafur tóku saman 36 fráköst í sigri á Skallagrími Ómar Sævarsson og Ólafur Ólafsson voru öflugir í fráköstunum þegar Grindvíkingar unnu 31 stigs sigur á Skallagrími, 106-75, í Röstinni í Grindavík í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. október 2014 20:41