Windows 10 kynnt til leiks: Endurvekja gömlu valmyndina Aðalsteinn Kjartansson skrifar 30. september 2014 18:43 Terry Myerson, framkvæmdastjóri stýrikerfa hjá Microsoft, kynnti sýnishorn af stýrikerfinu á fundi með fjölmiðlum í San Francisco í dag. Myndin er af Twitter-síðu Microsoft. Mynd / Microsoft Hugbúnaðarrisinn Microsoft kynnti sýnishorn af nýjustu útgáfu af Windows stýrikerfinu í dag. Kerfið, sem heitir einfaldlega Windows 10, kemur á markað síðari hluta árs 2015. Kerfið þykir minna frekar á Windows 7 en Windows 8, sem er síðasta stóra útgáfa þess, og er eitt af markmiðunum með Windows 10 að fá notendur sem enn styðjast við Windows 7 til að uppfæra. Fleiri eiginleikar kerfisins eiga eftir að koma í ljós en það er enn í þróun. Þegar kerfið var kynnt kom fram að það eigi að vera fyrir allar gerðir tækja; bæði fyrir almenna neytendur og stærri fyrirtæki. Horfið er frá ýmsum atriðum í Windows 8 sem fóru misvel í neytendur. Þar ber helst að nefna að gamla góða valmyndin, sem kalla má fram neðst í vinstra horni skjásins, snýr aftur í stað risastóru mósaík-valmyndarinnar sem er í Windows 8. Microsoft hefur birt stutt kynningarmyndband þar sem farið er yfir sýnishornið. Tækni Mest lesið Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur E. coli í frönskum osti Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hugbúnaðarrisinn Microsoft kynnti sýnishorn af nýjustu útgáfu af Windows stýrikerfinu í dag. Kerfið, sem heitir einfaldlega Windows 10, kemur á markað síðari hluta árs 2015. Kerfið þykir minna frekar á Windows 7 en Windows 8, sem er síðasta stóra útgáfa þess, og er eitt af markmiðunum með Windows 10 að fá notendur sem enn styðjast við Windows 7 til að uppfæra. Fleiri eiginleikar kerfisins eiga eftir að koma í ljós en það er enn í þróun. Þegar kerfið var kynnt kom fram að það eigi að vera fyrir allar gerðir tækja; bæði fyrir almenna neytendur og stærri fyrirtæki. Horfið er frá ýmsum atriðum í Windows 8 sem fóru misvel í neytendur. Þar ber helst að nefna að gamla góða valmyndin, sem kalla má fram neðst í vinstra horni skjásins, snýr aftur í stað risastóru mósaík-valmyndarinnar sem er í Windows 8. Microsoft hefur birt stutt kynningarmyndband þar sem farið er yfir sýnishornið.
Tækni Mest lesið Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur E. coli í frönskum osti Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira