Stórleikur Guðmundar dugði ekki til Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2014 19:39 Guðmundur átti frábæran leik en það dugði ekki til. Heimasíða Sarpsborgar Guðmundur Þórarinsson skoraði og lagði upp mark fyrir Sarpsborg 08 í leik gegn Odd BK í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta. Það dugði hins vegar ekki til því Odd vann leikinn 5-2. Sarpsborg tók forystuna á 37. mínútu. Guðmundur vippaði boltanum þá glæsilega inn fyrir vörn Odd, á Serbann Bojan Zajic sem skoraði framhjá markverðinum André Hansen, fyrrverandi leikmanni KR. Staðan var 1-0 í hálfleik, en Odd sneri dæminu sér í vil í seinni hálfleik. Eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik braut Joackim Thomassen á Frode Johnsen, hinum fertuga framherja Odd, innan vítateigs og fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Herolind Shala skoraði úr vítaspyrnunni og jafnaði metin.Ole Halvorsson kom Odd svo yfir á 58. mínútu og átta mínútum síðar skoraði Johnsen þriðja markið með góðu skoti. Shala skoraði svo sitt annað mark og fjórða mark Odd með skoti af stuttu færi á 71. mínútu. Guðmundi tókst að klóra í bakkann þegar hann skoraði með föstu skoti á 77. mínútu. Selfyssingurinn var svo nálægt að skora sitt annað mark í uppbótartíma þegar leikmaður Odd bjargaði á línu eftir skot hans beint úr aukaspyrnu. En Odd átti síðasta orðið þegar Halvorsen skoraði í uppbótartíma eftir skyndisókn. Lokatölur 5-2, Odd í vil en liðið mætir Molde í úrslitaleiknum. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira
Guðmundur Þórarinsson skoraði og lagði upp mark fyrir Sarpsborg 08 í leik gegn Odd BK í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta. Það dugði hins vegar ekki til því Odd vann leikinn 5-2. Sarpsborg tók forystuna á 37. mínútu. Guðmundur vippaði boltanum þá glæsilega inn fyrir vörn Odd, á Serbann Bojan Zajic sem skoraði framhjá markverðinum André Hansen, fyrrverandi leikmanni KR. Staðan var 1-0 í hálfleik, en Odd sneri dæminu sér í vil í seinni hálfleik. Eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik braut Joackim Thomassen á Frode Johnsen, hinum fertuga framherja Odd, innan vítateigs og fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Herolind Shala skoraði úr vítaspyrnunni og jafnaði metin.Ole Halvorsson kom Odd svo yfir á 58. mínútu og átta mínútum síðar skoraði Johnsen þriðja markið með góðu skoti. Shala skoraði svo sitt annað mark og fjórða mark Odd með skoti af stuttu færi á 71. mínútu. Guðmundi tókst að klóra í bakkann þegar hann skoraði með föstu skoti á 77. mínútu. Selfyssingurinn var svo nálægt að skora sitt annað mark í uppbótartíma þegar leikmaður Odd bjargaði á línu eftir skot hans beint úr aukaspyrnu. En Odd átti síðasta orðið þegar Halvorsen skoraði í uppbótartíma eftir skyndisókn. Lokatölur 5-2, Odd í vil en liðið mætir Molde í úrslitaleiknum.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti