Stórleikur Guðmundar dugði ekki til Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2014 19:39 Guðmundur átti frábæran leik en það dugði ekki til. Heimasíða Sarpsborgar Guðmundur Þórarinsson skoraði og lagði upp mark fyrir Sarpsborg 08 í leik gegn Odd BK í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta. Það dugði hins vegar ekki til því Odd vann leikinn 5-2. Sarpsborg tók forystuna á 37. mínútu. Guðmundur vippaði boltanum þá glæsilega inn fyrir vörn Odd, á Serbann Bojan Zajic sem skoraði framhjá markverðinum André Hansen, fyrrverandi leikmanni KR. Staðan var 1-0 í hálfleik, en Odd sneri dæminu sér í vil í seinni hálfleik. Eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik braut Joackim Thomassen á Frode Johnsen, hinum fertuga framherja Odd, innan vítateigs og fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Herolind Shala skoraði úr vítaspyrnunni og jafnaði metin.Ole Halvorsson kom Odd svo yfir á 58. mínútu og átta mínútum síðar skoraði Johnsen þriðja markið með góðu skoti. Shala skoraði svo sitt annað mark og fjórða mark Odd með skoti af stuttu færi á 71. mínútu. Guðmundi tókst að klóra í bakkann þegar hann skoraði með föstu skoti á 77. mínútu. Selfyssingurinn var svo nálægt að skora sitt annað mark í uppbótartíma þegar leikmaður Odd bjargaði á línu eftir skot hans beint úr aukaspyrnu. En Odd átti síðasta orðið þegar Halvorsen skoraði í uppbótartíma eftir skyndisókn. Lokatölur 5-2, Odd í vil en liðið mætir Molde í úrslitaleiknum. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Guðmundur Þórarinsson skoraði og lagði upp mark fyrir Sarpsborg 08 í leik gegn Odd BK í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta. Það dugði hins vegar ekki til því Odd vann leikinn 5-2. Sarpsborg tók forystuna á 37. mínútu. Guðmundur vippaði boltanum þá glæsilega inn fyrir vörn Odd, á Serbann Bojan Zajic sem skoraði framhjá markverðinum André Hansen, fyrrverandi leikmanni KR. Staðan var 1-0 í hálfleik, en Odd sneri dæminu sér í vil í seinni hálfleik. Eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik braut Joackim Thomassen á Frode Johnsen, hinum fertuga framherja Odd, innan vítateigs og fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Herolind Shala skoraði úr vítaspyrnunni og jafnaði metin.Ole Halvorsson kom Odd svo yfir á 58. mínútu og átta mínútum síðar skoraði Johnsen þriðja markið með góðu skoti. Shala skoraði svo sitt annað mark og fjórða mark Odd með skoti af stuttu færi á 71. mínútu. Guðmundi tókst að klóra í bakkann þegar hann skoraði með föstu skoti á 77. mínútu. Selfyssingurinn var svo nálægt að skora sitt annað mark í uppbótartíma þegar leikmaður Odd bjargaði á línu eftir skot hans beint úr aukaspyrnu. En Odd átti síðasta orðið þegar Halvorsen skoraði í uppbótartíma eftir skyndisókn. Lokatölur 5-2, Odd í vil en liðið mætir Molde í úrslitaleiknum.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira