Bandaríkin í forystu eftir fjórboltann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. september 2014 13:13 Vísir/Getty Bandaríkin er með einn vinning í forskot eftir keppni í fjórbolta í Ryder-keppninni í golfi. Evrópa byrjaði betur þegar að Justin Rose og Henrik Stenson unnu öruggan sigur á Bubba Watson og Webb Simpson, 5&4.Thomas Björn og Martin Kaymer voru í fínni stöðu í sinni viðureign en Jimmy Walker tryggði Bandaríkjamönnum hálft stig með því að setja niður langt pútt á átjándu holu. Björn og Kaymer voru mest þremur vinningum yfir í viðureigninni og því endurkoma Bandaríkjanna öflug. Evrópumennirnir Rory McIlroy og Sergio Garcia voru sömuleiðis yfir á lokasprettinum gegn þeim Phil Mickelson og Keegan Bradley í stórviðureign morgunsins. En Bradley náði að jafna metin með erni á sextándu og þeir bandarísku tryggðu sér sigurinn með því að vinna átjándu holu.Jordan Spieth og Patric Reed, sem báðir eru nýliðar í bandaríska liðinu, unnu svo öruggan sigur á Stephen Gallacher og Ian Poulter í sinni viðureign, 5&4. Keppni í fjórmenningi er svo nýhafin en Paul McGinley, fyrirliði evrópska liðsins, hélt þeim McIlroy og Garcia áfram saman annars vegar og hins vegar Rose og Stenson. Walker og Fowler keppa áfram saman í bandaríska liðinu og mæta þeim McIlroy og Garcia. Þá hélt Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, þeim Mickelson og Bradley saman.Keppni í fjórmenningi: Jamie Donaldson/Lee Westwood gegn Matt Kuchar/Jim Furyk Justin Rose/Henrik Stenson gegn Hunter Mahan/Zach Johnson Rory McIlroy/Sergio Garcia gegn Jimmy Walker/Rickie Fowler Victor Dubuisson/Graeme McDowell gegn Phil Mickelson/Keegan BradleyÚtsending frá Ryder-bikarnum er hafin á Golfstöðinni, en allir þrír keppnisdagarnir verða í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér. Golf Tengdar fréttir Bandarísku nýliðarnir léku sér að Poulter og Gallacher Jordan Spieth og Patrick Reed léku frábært golf í fjórboltanum í morgun og tryggðu bandaríska liðinu sitt fyrsta stig í Ryder-bikarnum í ár. 26. september 2014 11:54 Evrópa í forystu þegar fjórboltinn er nánast hálfnaður Justin Rose og Henrik Stensson eru að ganga frá Bubba Watson og Webb Simpson. 26. september 2014 09:45 Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Sjá meira
Bandaríkin er með einn vinning í forskot eftir keppni í fjórbolta í Ryder-keppninni í golfi. Evrópa byrjaði betur þegar að Justin Rose og Henrik Stenson unnu öruggan sigur á Bubba Watson og Webb Simpson, 5&4.Thomas Björn og Martin Kaymer voru í fínni stöðu í sinni viðureign en Jimmy Walker tryggði Bandaríkjamönnum hálft stig með því að setja niður langt pútt á átjándu holu. Björn og Kaymer voru mest þremur vinningum yfir í viðureigninni og því endurkoma Bandaríkjanna öflug. Evrópumennirnir Rory McIlroy og Sergio Garcia voru sömuleiðis yfir á lokasprettinum gegn þeim Phil Mickelson og Keegan Bradley í stórviðureign morgunsins. En Bradley náði að jafna metin með erni á sextándu og þeir bandarísku tryggðu sér sigurinn með því að vinna átjándu holu.Jordan Spieth og Patric Reed, sem báðir eru nýliðar í bandaríska liðinu, unnu svo öruggan sigur á Stephen Gallacher og Ian Poulter í sinni viðureign, 5&4. Keppni í fjórmenningi er svo nýhafin en Paul McGinley, fyrirliði evrópska liðsins, hélt þeim McIlroy og Garcia áfram saman annars vegar og hins vegar Rose og Stenson. Walker og Fowler keppa áfram saman í bandaríska liðinu og mæta þeim McIlroy og Garcia. Þá hélt Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, þeim Mickelson og Bradley saman.Keppni í fjórmenningi: Jamie Donaldson/Lee Westwood gegn Matt Kuchar/Jim Furyk Justin Rose/Henrik Stenson gegn Hunter Mahan/Zach Johnson Rory McIlroy/Sergio Garcia gegn Jimmy Walker/Rickie Fowler Victor Dubuisson/Graeme McDowell gegn Phil Mickelson/Keegan BradleyÚtsending frá Ryder-bikarnum er hafin á Golfstöðinni, en allir þrír keppnisdagarnir verða í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Tengdar fréttir Bandarísku nýliðarnir léku sér að Poulter og Gallacher Jordan Spieth og Patrick Reed léku frábært golf í fjórboltanum í morgun og tryggðu bandaríska liðinu sitt fyrsta stig í Ryder-bikarnum í ár. 26. september 2014 11:54 Evrópa í forystu þegar fjórboltinn er nánast hálfnaður Justin Rose og Henrik Stensson eru að ganga frá Bubba Watson og Webb Simpson. 26. september 2014 09:45 Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Sjá meira
Bandarísku nýliðarnir léku sér að Poulter og Gallacher Jordan Spieth og Patrick Reed léku frábært golf í fjórboltanum í morgun og tryggðu bandaríska liðinu sitt fyrsta stig í Ryder-bikarnum í ár. 26. september 2014 11:54
Evrópa í forystu þegar fjórboltinn er nánast hálfnaður Justin Rose og Henrik Stensson eru að ganga frá Bubba Watson og Webb Simpson. 26. september 2014 09:45
Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30