Gísli efstur eftir fyrsta hring í Skotlandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2014 16:29 Gísli Sveinbergsson slær upphafshögg á Royal Aberdeen í dag. mynd/gsímyndir.net Gísli Sveinbergsson, 17 ára gamall kylfingur úr Keili, er í fyrsta sæti eftir fyrsta hring á hinu gríðarlega virta ungmennamóti Duke of York sem fram fer að þessu sinni á Royal Aberdeen-vellinum í Skotlandi.Gísli spilaði fyrsta hringinn á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari og er einu höggi á undan fjórum öðrum piltum sem spiluðu á 70 höggum eða einu höggi undir pari. Keilismaðurinn er einn allra efnilegasti kylfingur landsins, en hann er Íslandsmeistari í höggleik 17-18 ára og var valinn í landsliðið í sumar þrátt fyrir ungan aldur. Íslendingar hafa í tvígang átt sigurvegara á þessu víðfræga ungmennamóti, en Ragnar Már Garðarsson fagnaði sigri fyrir tveimur árum og GuðmundurÁgústKristjánsson vann mótið árið 2010.Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR, Íslandsmeistari í holukeppni 17-18 ára, keppir í stúlknaflokki, en hún spilaði á 81 höggi eða 10 höggum yfir pari og er í 41. sæti eftir fyrsta hring. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Gísli Sveinbergsson, 17 ára gamall kylfingur úr Keili, er í fyrsta sæti eftir fyrsta hring á hinu gríðarlega virta ungmennamóti Duke of York sem fram fer að þessu sinni á Royal Aberdeen-vellinum í Skotlandi.Gísli spilaði fyrsta hringinn á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari og er einu höggi á undan fjórum öðrum piltum sem spiluðu á 70 höggum eða einu höggi undir pari. Keilismaðurinn er einn allra efnilegasti kylfingur landsins, en hann er Íslandsmeistari í höggleik 17-18 ára og var valinn í landsliðið í sumar þrátt fyrir ungan aldur. Íslendingar hafa í tvígang átt sigurvegara á þessu víðfræga ungmennamóti, en Ragnar Már Garðarsson fagnaði sigri fyrir tveimur árum og GuðmundurÁgústKristjánsson vann mótið árið 2010.Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR, Íslandsmeistari í holukeppni 17-18 ára, keppir í stúlknaflokki, en hún spilaði á 81 höggi eða 10 höggum yfir pari og er í 41. sæti eftir fyrsta hring.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira