Tók klarínett fram yfir handboltann Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. september 2014 21:15 „Þetta er búið að koma pínu á óvart, en samt ekki því maður veit alveg hvað maður getur í golfi,“ segir Kristján Þór Einarsson, Íslandsmeistari í holukeppni og sigurvegari í einvíginu á Nesinu. Kristján Þór hefur verið frábær á golfvellinum í sumar, en hann vann Eimskipsmótaröðina þegar eitt mót var enn eftir af henni.Arnar Björnsson var með mjög áhugaverða umfjöllun í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld um þennan ágæta kylfing sem var á yngri árum afreksmaður í golfi, handbolta og fótbolta. „Hann var nagli og sennilega ekki gott að vera í liðinu á móti honum en því betra að vera með honum. Hann á líka einstaklega góðan föður sem fylgdi okkur hvert fótspor og var duglegur að taka upp myndbönd sem gaman er að skoða í dag,“ segir RúrikGíslason, landsliðsmaður í fótbolta, um Kristján Þór. Þeir spiluðu saman í 4. flokki HK sem varð fyrsta Íslandsmeistaralið félagsins fyrir rúmum áratug. Í þessu tæplega tíu mínútna innslagi kennir ýmissa grasa, en Kristján Þór ræðir meðal annars um móðurmissinn, fjölskylduna, atvinnumennskuna og þegar hann þurfti að taka tónlistarferð fram yfir handboltann. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
„Þetta er búið að koma pínu á óvart, en samt ekki því maður veit alveg hvað maður getur í golfi,“ segir Kristján Þór Einarsson, Íslandsmeistari í holukeppni og sigurvegari í einvíginu á Nesinu. Kristján Þór hefur verið frábær á golfvellinum í sumar, en hann vann Eimskipsmótaröðina þegar eitt mót var enn eftir af henni.Arnar Björnsson var með mjög áhugaverða umfjöllun í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld um þennan ágæta kylfing sem var á yngri árum afreksmaður í golfi, handbolta og fótbolta. „Hann var nagli og sennilega ekki gott að vera í liðinu á móti honum en því betra að vera með honum. Hann á líka einstaklega góðan föður sem fylgdi okkur hvert fótspor og var duglegur að taka upp myndbönd sem gaman er að skoða í dag,“ segir RúrikGíslason, landsliðsmaður í fótbolta, um Kristján Þór. Þeir spiluðu saman í 4. flokki HK sem varð fyrsta Íslandsmeistaralið félagsins fyrir rúmum áratug. Í þessu tæplega tíu mínútna innslagi kennir ýmissa grasa, en Kristján Þór ræðir meðal annars um móðurmissinn, fjölskylduna, atvinnumennskuna og þegar hann þurfti að taka tónlistarferð fram yfir handboltann.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira