Rory fjórpúttaði á sömu holunni tvo daga í röð Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. september 2014 10:15 Rory þurfti að sætta sig við 8. sætið í gær. Vísir/Getty Rory McIlroy virðist vera kominn á jörðina á ný eftir stórkostlega frammistöður undanfarna mánuði en norður-írski kylfingurinn lenti í 8. sæti á BMW meistaramótinu í gær. Árið hefur verið stórkostlegt hjá Rory sem vann Opna breska Meistaramótið, PGA Meistaramótið og Bridgestone mótið á einum mánuði. Rory átti fínt innáhögg á 12. holunni í gær sem er par 3 hola en hann lenti í miklum vandræðum á flötinni. Neyddist hann til þess að fjórpútta þrátt fyrir að hafa aðeins verið í rúmlega fimm metra fjarlægð frá holunni eftir upphafshöggið. Vekur það mikla athygli þegar einn besti kylfingur heims fjórpúttar en það sem gerir þetta enn furðulegra er að þetta var annan daginn í röð sem Rory fjórpúttaði á þessari sömu flöt en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.Billy Horschel stóð uppi sem sigurvegari á mótinu eftir að hafa leikið lokahringinn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari en hann endaði á fjórtán höggum undir pari á mótinu. Golf Tengdar fréttir Horschel vann BMW-meistaramótið Horschel vann BMW-meistaramótið með tveggja högga mun. 7. september 2014 22:17 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Rory McIlroy virðist vera kominn á jörðina á ný eftir stórkostlega frammistöður undanfarna mánuði en norður-írski kylfingurinn lenti í 8. sæti á BMW meistaramótinu í gær. Árið hefur verið stórkostlegt hjá Rory sem vann Opna breska Meistaramótið, PGA Meistaramótið og Bridgestone mótið á einum mánuði. Rory átti fínt innáhögg á 12. holunni í gær sem er par 3 hola en hann lenti í miklum vandræðum á flötinni. Neyddist hann til þess að fjórpútta þrátt fyrir að hafa aðeins verið í rúmlega fimm metra fjarlægð frá holunni eftir upphafshöggið. Vekur það mikla athygli þegar einn besti kylfingur heims fjórpúttar en það sem gerir þetta enn furðulegra er að þetta var annan daginn í röð sem Rory fjórpúttaði á þessari sömu flöt en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.Billy Horschel stóð uppi sem sigurvegari á mótinu eftir að hafa leikið lokahringinn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari en hann endaði á fjórtán höggum undir pari á mótinu.
Golf Tengdar fréttir Horschel vann BMW-meistaramótið Horschel vann BMW-meistaramótið með tveggja högga mun. 7. september 2014 22:17 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Horschel vann BMW-meistaramótið Horschel vann BMW-meistaramótið með tveggja högga mun. 7. september 2014 22:17