Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans 4. ágúst 2014 17:45 McIlroy fagnar sigrinum á FIrestone í gær. AP/Getty Það er greinilegt að Rory McIlroy er í sínu allra besta formi þessa dagana en í gær sigraði hann á Bridgestone Invitational sem fram fór á Firestone vellinum í Ohio. Með sigrinum skaust McIlroy upp fyrir Adam Scott í efsta sætið á heimslistanum í golfi en hann sigraði einnig á Opna breska meistaramótinu sem fram fór í síðasta mánuði og verður að teljast líklegur til afreka á PGA-meistaramótinu sem fram fer um næstu helgi. McIlroy sagði við fréttamenn eftir hringinn í gær að grunnurinn að sigrinum hafi verið hversu nákvæm og löng upphafshöggin voru hjá honum nánast alla helgina. „Þegar að maður slær svona vel af teig þá fær maður mikið sjálfstraust sem hjálpar manni líka í stutta spilinu. Ég hef sjaldan slegið jafn vel og um helgina og ég gæti ekki verið ánægðari með afraksturinn.“ Þá segir McIlroy að það sé ljúft að vera kominn í efsta sæti heimslistans á ný. „Mér líður eins og það sé mjög langt síðan ég var í efsta sæti heimslistans og það er frábært að vera orðinn efstur aftur. Vonandi næ ég að halda mér sem lengst á toppnum.“ Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það er greinilegt að Rory McIlroy er í sínu allra besta formi þessa dagana en í gær sigraði hann á Bridgestone Invitational sem fram fór á Firestone vellinum í Ohio. Með sigrinum skaust McIlroy upp fyrir Adam Scott í efsta sætið á heimslistanum í golfi en hann sigraði einnig á Opna breska meistaramótinu sem fram fór í síðasta mánuði og verður að teljast líklegur til afreka á PGA-meistaramótinu sem fram fer um næstu helgi. McIlroy sagði við fréttamenn eftir hringinn í gær að grunnurinn að sigrinum hafi verið hversu nákvæm og löng upphafshöggin voru hjá honum nánast alla helgina. „Þegar að maður slær svona vel af teig þá fær maður mikið sjálfstraust sem hjálpar manni líka í stutta spilinu. Ég hef sjaldan slegið jafn vel og um helgina og ég gæti ekki verið ánægðari með afraksturinn.“ Þá segir McIlroy að það sé ljúft að vera kominn í efsta sæti heimslistans á ný. „Mér líður eins og það sé mjög langt síðan ég var í efsta sæti heimslistans og það er frábært að vera orðinn efstur aftur. Vonandi næ ég að halda mér sem lengst á toppnum.“
Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira