Skölluð á tónleikum Quarashi og nefbrotnaði Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. ágúst 2014 11:45 Svava Dís fékk tvö armbönd um helgina. Annað frá Þjóðhátíð og hitt frá sjúkrahúsinu. Svava Dís Guðmundsdóttir þurfti að frá að hverfa á tónleikum Quarashi á Þjóðhátíð í Eyjum á laugardagskvöldinu, eftir að hafa verið skölluð í framan með þeim afleiðingum að hún nefbrotnaði. Svava ákvað að skella sér í tæplega sólarhringsferð til að sjá kappana í Quarashi spila og ætlaði vitaskuld að sjá alla tónleika sveitarinnar. En hún náði aðeins þremur lögum vegna nefbrotsins. „Þetta var nú algjört óviljaverk,“ útskýrir Svava og heldur áfram: „Ég veit ekki hvað manneskjan fyrir framan mig var að gera. Það var mikill troðningur í dansgólfinu og allir að hoppa. Allt í einu fékk ég bara höfuðið á þeim fyrir framan mig beint í andlitið. Það byrjaði strax á blæða svo ég fór í sjúkratjaldið og þaðan beint upp á spítala." Svava missti því af tónleikunum sem hún ætlaði að sjá. „Já, ég fékk ekki að fara aftur í dalinn," segir hún en sjúkrahúsinu kom í ljós að hún var nefbrotin. Svava segist hafa leitað til ættingja sinna í Eyjum. „Þetta reddaðist allt. Ég fór heim á sunnudeginum eins og til stóð." Svava segir að á sjúkrahúsinu í Eyjum hafi verið gerð tilraun til þess að rétta nef hennar. „En það gekk ekki, þannig að ég þarf að fara í aðgerð í vikunni til þess að láta rétta á mér nefið." Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Sjá meira
Svava Dís Guðmundsdóttir þurfti að frá að hverfa á tónleikum Quarashi á Þjóðhátíð í Eyjum á laugardagskvöldinu, eftir að hafa verið skölluð í framan með þeim afleiðingum að hún nefbrotnaði. Svava ákvað að skella sér í tæplega sólarhringsferð til að sjá kappana í Quarashi spila og ætlaði vitaskuld að sjá alla tónleika sveitarinnar. En hún náði aðeins þremur lögum vegna nefbrotsins. „Þetta var nú algjört óviljaverk,“ útskýrir Svava og heldur áfram: „Ég veit ekki hvað manneskjan fyrir framan mig var að gera. Það var mikill troðningur í dansgólfinu og allir að hoppa. Allt í einu fékk ég bara höfuðið á þeim fyrir framan mig beint í andlitið. Það byrjaði strax á blæða svo ég fór í sjúkratjaldið og þaðan beint upp á spítala." Svava missti því af tónleikunum sem hún ætlaði að sjá. „Já, ég fékk ekki að fara aftur í dalinn," segir hún en sjúkrahúsinu kom í ljós að hún var nefbrotin. Svava segist hafa leitað til ættingja sinna í Eyjum. „Þetta reddaðist allt. Ég fór heim á sunnudeginum eins og til stóð." Svava segir að á sjúkrahúsinu í Eyjum hafi verið gerð tilraun til þess að rétta nef hennar. „En það gekk ekki, þannig að ég þarf að fara í aðgerð í vikunni til þess að láta rétta á mér nefið."
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Sjá meira