Tiger í vandræðum á Valhalla Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. ágúst 2014 15:32 Tiger Woods slær á Valhalla-vellinum. vísir/getty Vandræði Tigers Woods halda áfram, en hann er á tveimur höggum yfir pari eftir tíu holur á fyrsta hring PGA-meistaramótsins í golfi. Óvíst var með þátttöku hans, en Tiger slasaðist á lokadegi WCG Bridgestone-mótsins um síðustu helgi. Tiger hóf leik á tíunda teig á Valhalla-vellinum í Kentucky og fékk par á fyrstu holunni sem er par fimm. Hann fékk svo skolla á næstu holu sem er par þrjú og annan skolla á næstu par þrjú holu, þeirri fjórtándu. Tiger fékk svo fyrsta fuglinn á 16. holu. Tiger hóf seinni níu holurnar svo með skolla, en hann spilaði fyrstu brautina illa og var aldrei líklegur til að ná pari. Hann er í heildina á tveimur yfir pari. Svíinn Freddy Jacobson er óvænt í forystu ásamt Bandaríkjamanninum KevinChappell þegar þetta er skrifað, en báðir eru fjórum höggum undir pari eftir tólf holur.Útsending frá fyrsta degi hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00. Fáðu þér áskrift hér. Golf Tengdar fréttir Tiger mættur á PGA-meistaramótið Spilar æfingahring klukkan sex á Valhalla-vellinum. 6. ágúst 2014 16:26 Tiger Woods staðfestir þátttöku sína á PGA-meistaramótinu Segist ekki finna fyrir teljandi sársauka og ætlar sér að sigra síðasta risamót ársins. 7. ágúst 2014 11:39 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Vandræði Tigers Woods halda áfram, en hann er á tveimur höggum yfir pari eftir tíu holur á fyrsta hring PGA-meistaramótsins í golfi. Óvíst var með þátttöku hans, en Tiger slasaðist á lokadegi WCG Bridgestone-mótsins um síðustu helgi. Tiger hóf leik á tíunda teig á Valhalla-vellinum í Kentucky og fékk par á fyrstu holunni sem er par fimm. Hann fékk svo skolla á næstu holu sem er par þrjú og annan skolla á næstu par þrjú holu, þeirri fjórtándu. Tiger fékk svo fyrsta fuglinn á 16. holu. Tiger hóf seinni níu holurnar svo með skolla, en hann spilaði fyrstu brautina illa og var aldrei líklegur til að ná pari. Hann er í heildina á tveimur yfir pari. Svíinn Freddy Jacobson er óvænt í forystu ásamt Bandaríkjamanninum KevinChappell þegar þetta er skrifað, en báðir eru fjórum höggum undir pari eftir tólf holur.Útsending frá fyrsta degi hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Tengdar fréttir Tiger mættur á PGA-meistaramótið Spilar æfingahring klukkan sex á Valhalla-vellinum. 6. ágúst 2014 16:26 Tiger Woods staðfestir þátttöku sína á PGA-meistaramótinu Segist ekki finna fyrir teljandi sársauka og ætlar sér að sigra síðasta risamót ársins. 7. ágúst 2014 11:39 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger mættur á PGA-meistaramótið Spilar æfingahring klukkan sex á Valhalla-vellinum. 6. ágúst 2014 16:26
Tiger Woods staðfestir þátttöku sína á PGA-meistaramótinu Segist ekki finna fyrir teljandi sársauka og ætlar sér að sigra síðasta risamót ársins. 7. ágúst 2014 11:39