Efnhagsbrotadeildin greiðir Tschenguiz tæpar 300 milljónir króna Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. júlí 2014 10:31 Robert Tschenguiz sagði að við handtökurnar hafi trúverðugleiki hans stórskaðast. Breska efnahagsbrotadeildin, SFO, hefur samþykkt að greiða Robert Tschenguiz 1,5 milljónir punda, 292 milljónir íslenskra, í skaðabætur vegna rannsóknar á falli Kaupþings í Bretlandi. Er því máli Tschenguiz-bræðra, þeirra Vincents og Roberts, gegn SFO formlega lokið. Tschenguiz- bræður höfðu áður farið fram á 300 milljón pund í skaðabætur. Í kjölfar samkomulagsins hefur verið fallið frá fyrirhuguðum réttarhöldum bræðranna gegn SFO sem áttu að hefjast í október. Kæra Tchenguiz á hendur efnhagsbrotadeildinni var alls 66 blaðsíður að lengd. Stofnunin var sökuð um að hafa brotið ítrekað á rétti Tchenguiz. Að sama skapi voru vinnubrögð hennar gagnrýnd, þá sérstalega upplýsingaöflun sem að hluta til fór fram í gegnum þriðja aðila, endurskoðunarfyrirtækið Grant Thornton. Félagið hafði áður starfað með kröfuhöfum Kaupþings.Áður hafði komið fram heimildir til húsleita og handtaka sem voru gerðar voru byggðar á röngum upplýsingum sem dómari fékk í hendur. Dómari í yfirrétti úrskurðaði um mitt ár 2012 að aðgerðirnar hefðu verið ólöglegar. Samkomulag dagsins kemur í kjölfar 3 milljón punda greiðslu, rúmlega hálfs milljaðs íslenskra króna, SFO til Vincents Tschenguiz í síðustu viku. SFO mun einnig greiða allan lögfræðikostnað þeirra í tengslum við rannsókn embættisins. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breska efnahagsbrotadeildin, SFO, hefur samþykkt að greiða Robert Tschenguiz 1,5 milljónir punda, 292 milljónir íslenskra, í skaðabætur vegna rannsóknar á falli Kaupþings í Bretlandi. Er því máli Tschenguiz-bræðra, þeirra Vincents og Roberts, gegn SFO formlega lokið. Tschenguiz- bræður höfðu áður farið fram á 300 milljón pund í skaðabætur. Í kjölfar samkomulagsins hefur verið fallið frá fyrirhuguðum réttarhöldum bræðranna gegn SFO sem áttu að hefjast í október. Kæra Tchenguiz á hendur efnhagsbrotadeildinni var alls 66 blaðsíður að lengd. Stofnunin var sökuð um að hafa brotið ítrekað á rétti Tchenguiz. Að sama skapi voru vinnubrögð hennar gagnrýnd, þá sérstalega upplýsingaöflun sem að hluta til fór fram í gegnum þriðja aðila, endurskoðunarfyrirtækið Grant Thornton. Félagið hafði áður starfað með kröfuhöfum Kaupþings.Áður hafði komið fram heimildir til húsleita og handtaka sem voru gerðar voru byggðar á röngum upplýsingum sem dómari fékk í hendur. Dómari í yfirrétti úrskurðaði um mitt ár 2012 að aðgerðirnar hefðu verið ólöglegar. Samkomulag dagsins kemur í kjölfar 3 milljón punda greiðslu, rúmlega hálfs milljaðs íslenskra króna, SFO til Vincents Tschenguiz í síðustu viku. SFO mun einnig greiða allan lögfræðikostnað þeirra í tengslum við rannsókn embættisins.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent