„Bara venjulegir borgarar sem finnst þetta ógeðslegt“ Randver Kári Randversson skrifar 31. júlí 2014 13:38 Guy Stewart stendur fyrir mótmælunum. Mynd/úr einkasafni „Þetta er ekki stór hreyfing, bara hópur Kanadamanna sem hafa samviskubit vegna hegðunar ríkisstjórnarinnar. Engin samtök, bara venjulegir borgarar sem finnst þetta ógeðslegt“ segir Guy Stewart, sem er Kanadamaður, búsettur á Íslandi, og stendur á bak við mótmæli fyrir utan kanadíska sendiráðið kl. 16 í dag. Þar verður stefnu Kanadastjórnar í málefnum Palestínu mótmælt, en Guy segir mikils tvískinnungs gæta í málflutningi kanadískra ráðamanna um ófriðinn fyrir botni Miðjarðarhafs. Til að mynda fordæmi stjórnin morð á börnum í Sýrlandi en ekki á Gaza. „Þetta verður lítill hópur, við Kanadamenn sem skömmumst okkar fyrir afstöðu kanadísku ríkisstjórnarinnar í Gaza-málinu. Við ætlum ekki að hrópa eða vera með slagorð eða neitt slíkt. Við verðum með plaköt og svona, en þetta fer allt friðsamlega fram. Bara til að láta vita af því að við erum ekki sammála ríkisstjórninni í Kanada“ segir Guy. Guy segir að öllum sé velkomið að mæta og vill hvetja alla sem áhuga hafa til að mæta og sýna málstaðnum stuðning. Eins og áður segir hefjast mótmælin kl. 16 fyrir utan kanadíska sendiráðið, sem er til húsa að Túngötu 14, og munu þau standa yfir í um það bil klukkustund. Gasa Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
„Þetta er ekki stór hreyfing, bara hópur Kanadamanna sem hafa samviskubit vegna hegðunar ríkisstjórnarinnar. Engin samtök, bara venjulegir borgarar sem finnst þetta ógeðslegt“ segir Guy Stewart, sem er Kanadamaður, búsettur á Íslandi, og stendur á bak við mótmæli fyrir utan kanadíska sendiráðið kl. 16 í dag. Þar verður stefnu Kanadastjórnar í málefnum Palestínu mótmælt, en Guy segir mikils tvískinnungs gæta í málflutningi kanadískra ráðamanna um ófriðinn fyrir botni Miðjarðarhafs. Til að mynda fordæmi stjórnin morð á börnum í Sýrlandi en ekki á Gaza. „Þetta verður lítill hópur, við Kanadamenn sem skömmumst okkar fyrir afstöðu kanadísku ríkisstjórnarinnar í Gaza-málinu. Við ætlum ekki að hrópa eða vera með slagorð eða neitt slíkt. Við verðum með plaköt og svona, en þetta fer allt friðsamlega fram. Bara til að láta vita af því að við erum ekki sammála ríkisstjórninni í Kanada“ segir Guy. Guy segir að öllum sé velkomið að mæta og vill hvetja alla sem áhuga hafa til að mæta og sýna málstaðnum stuðning. Eins og áður segir hefjast mótmælin kl. 16 fyrir utan kanadíska sendiráðið, sem er til húsa að Túngötu 14, og munu þau standa yfir í um það bil klukkustund.
Gasa Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira