Flóðbylgjan náði inn í Víti Gissur Sigurðsson skrifar 23. júlí 2014 07:56 Eins og sjá má á þessari mynd var um verulega náttúruhamfarir að ræða og ná skriðurnar langt út í vatnið. Kristján Ingi Einarsson Vísindaráð Almannavarna ríkislögrelgustjóra og lögregluyfirvöld á Norðurlandi koma saman til fundar klukkan níu til að meta ástand jarðvegs umhverfis Öskjuvatn og öryggi ferðamanna á svæðinu, eftir að gríðar miklar skriður féllu úr hlíðum umhverfis vatnið laust fyrir miðnætti í fyrrakvöld. Öll umferð að Öskjuvatni hefur verið bönnuð og ræðst á fundinum hvort bannið verður áfram, en vísindamenn voru fram á kvöld í gærkvöldi að meta ástandið. Talið er að allt að 24 milljónir rúmmetra af jarðvegi hafi fallið út í vatnið og valdið flóðbylgju sem náði alveg inn í Víti. Þá hækkaði vatnsborð Öskjuvatns um um það bil tvo metra eftir skriðufallið, en svo vel vildi til að engin ferðamaður var á svæðinu þegar þetta gerðist. Þessar hamfarir komu fram á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar og um tíma sást ljós mökkur stíga upp frá svæðinu. Hlýtt hefur verið á svæðinu og mikil snjóbráð, sem hugsanlega hefur valdilð skriðuföllunum, að mati vísindamanna, sem útiloka ekki enn frekari skriðuföll, miðað við fyrirliggjandi upplýsingar af svæðinu. Tengdar fréttir Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Vísindaráð Almannavarna ríkislögrelgustjóra og lögregluyfirvöld á Norðurlandi koma saman til fundar klukkan níu til að meta ástand jarðvegs umhverfis Öskjuvatn og öryggi ferðamanna á svæðinu, eftir að gríðar miklar skriður féllu úr hlíðum umhverfis vatnið laust fyrir miðnætti í fyrrakvöld. Öll umferð að Öskjuvatni hefur verið bönnuð og ræðst á fundinum hvort bannið verður áfram, en vísindamenn voru fram á kvöld í gærkvöldi að meta ástandið. Talið er að allt að 24 milljónir rúmmetra af jarðvegi hafi fallið út í vatnið og valdið flóðbylgju sem náði alveg inn í Víti. Þá hækkaði vatnsborð Öskjuvatns um um það bil tvo metra eftir skriðufallið, en svo vel vildi til að engin ferðamaður var á svæðinu þegar þetta gerðist. Þessar hamfarir komu fram á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar og um tíma sást ljós mökkur stíga upp frá svæðinu. Hlýtt hefur verið á svæðinu og mikil snjóbráð, sem hugsanlega hefur valdilð skriðuföllunum, að mati vísindamanna, sem útiloka ekki enn frekari skriðuföll, miðað við fyrirliggjandi upplýsingar af svæðinu.
Tengdar fréttir Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27