Mörg góð skor á fyrsta hring á Opna kanadíska meistaramótsins 25. júlí 2014 12:04 Luke Donald var í basli á fyrsta hring. AP/Getty Þrátt fyrir að nokkrir af bestu kylfingum heims taki sér frí frá keppni á PGA-mótaröðinni um helgina eru samt mörg stór nöfn sem eru með á Opna kanadíska meistaramótinu sem fram fer á Royal Montreal vellinum. Eftir fyrsta hring leiða Bandaríkjamennirnir Michael Putnam og Tim Petrovic eftir að hafa leikið á 64 höggum eða sex undir pari. Kyle Stanley og heimamaðurinn Taylor Pendrith koma næstir á fimm höggum undir pari en margir kylfingar deila fimmta sætinu á fjórum höggum undir pari. Þar má helst nefna þá Nick Watney og fyrrum Masters meistarann Charl Schwartzel en skor á fyrsta hring var almennt mjög gott og alls 66 kylfingar undir pari. Norður-Írinn Graeme McDowell byrjaði mótið vel en hann kom inn á 68 höggum eða tveimur undir pari. Það gerði Bandaríkjamaðurinn Hunter Mahan einnig en fyrrum besti kylfingur heims, Luke Donald, átti erfiðan dag og kom inn á einu höggi yfir pari. Allir fjórir hringirnir verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni en útsending frá öðrum hring hefst klukkan 20:00 í kvöld. Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Þrátt fyrir að nokkrir af bestu kylfingum heims taki sér frí frá keppni á PGA-mótaröðinni um helgina eru samt mörg stór nöfn sem eru með á Opna kanadíska meistaramótinu sem fram fer á Royal Montreal vellinum. Eftir fyrsta hring leiða Bandaríkjamennirnir Michael Putnam og Tim Petrovic eftir að hafa leikið á 64 höggum eða sex undir pari. Kyle Stanley og heimamaðurinn Taylor Pendrith koma næstir á fimm höggum undir pari en margir kylfingar deila fimmta sætinu á fjórum höggum undir pari. Þar má helst nefna þá Nick Watney og fyrrum Masters meistarann Charl Schwartzel en skor á fyrsta hring var almennt mjög gott og alls 66 kylfingar undir pari. Norður-Írinn Graeme McDowell byrjaði mótið vel en hann kom inn á 68 höggum eða tveimur undir pari. Það gerði Bandaríkjamaðurinn Hunter Mahan einnig en fyrrum besti kylfingur heims, Luke Donald, átti erfiðan dag og kom inn á einu höggi yfir pari. Allir fjórir hringirnir verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni en útsending frá öðrum hring hefst klukkan 20:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira