Ryanair með jákvæða afkomuviðvörun Finnur Thorlacius skrifar 28. júlí 2014 14:15 Vel gengur hjá írska lággjaldaflugfélaginu. Vel gengur hjá stærsta lággjaldaflugfélagi Evrópu, Ryanair, en hagnaður írska flugfélagsins meira en tvöfaldaðist á öðrum ársfjórðung þessa árs. Hagnaðurinn nam 30,6 milljörðum króna en var 12,1 milljarðar í fyrra. Ekki er þessi góða afkoma Ryanair í takti við gengi margra annarra flugfélaga í Evrópu en nýverið greindu Air France-KLM og Lufthansa frá minni hagnaði er spár þeirra gerðu ráð fyrir. Ný spá um hagnað Ryanair á þessi ári hefur verið hækkuð frá 90-97 milljörðum króna í 97-101 milljarð króna. Ryanair ætlar áfram að auka sætaframboð sitt næsta vetur og verða 8% fleiri sæti í boði, bæði á núverandi og nýjum flugleiðum. Í fyrra hóf Ryanair að kynna farþegavænni þjónustu sem markaði mikla stefnubreytingu á þjónustu þess og virðist sú stefna ætla að skila félaginu tilætluðum árangri. Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Vel gengur hjá stærsta lággjaldaflugfélagi Evrópu, Ryanair, en hagnaður írska flugfélagsins meira en tvöfaldaðist á öðrum ársfjórðung þessa árs. Hagnaðurinn nam 30,6 milljörðum króna en var 12,1 milljarðar í fyrra. Ekki er þessi góða afkoma Ryanair í takti við gengi margra annarra flugfélaga í Evrópu en nýverið greindu Air France-KLM og Lufthansa frá minni hagnaði er spár þeirra gerðu ráð fyrir. Ný spá um hagnað Ryanair á þessi ári hefur verið hækkuð frá 90-97 milljörðum króna í 97-101 milljarð króna. Ryanair ætlar áfram að auka sætaframboð sitt næsta vetur og verða 8% fleiri sæti í boði, bæði á núverandi og nýjum flugleiðum. Í fyrra hóf Ryanair að kynna farþegavænni þjónustu sem markaði mikla stefnubreytingu á þjónustu þess og virðist sú stefna ætla að skila félaginu tilætluðum árangri.
Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira