Vel gengur hjá stærsta lággjaldaflugfélagi Evrópu, Ryanair, en hagnaður írska flugfélagsins meira en tvöfaldaðist á öðrum ársfjórðung þessa árs. Hagnaðurinn nam 30,6 milljörðum króna en var 12,1 milljarðar í fyrra.
Ekki er þessi góða afkoma Ryanair í takti við gengi margra annarra flugfélaga í Evrópu en nýverið greindu Air France-KLM og Lufthansa frá minni hagnaði er spár þeirra gerðu ráð fyrir. Ný spá um hagnað Ryanair á þessi ári hefur verið hækkuð frá 90-97 milljörðum króna í 97-101 milljarð króna.
Ryanair ætlar áfram að auka sætaframboð sitt næsta vetur og verða 8% fleiri sæti í boði, bæði á núverandi og nýjum flugleiðum. Í fyrra hóf Ryanair að kynna farþegavænni þjónustu sem markaði mikla stefnubreytingu á þjónustu þess og virðist sú stefna ætla að skila félaginu tilætluðum árangri.
Ryanair með jákvæða afkomuviðvörun
Finnur Thorlacius skrifar

Mest lesið

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent

Að segja upp án þess að brenna brýr
Atvinnulíf

Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð
Viðskipti innlent

Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur

Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er
Viðskipti erlent

Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila
Viðskipti innlent

Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað
Viðskipti erlent

Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu
Viðskipti innlent

„Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“
Viðskipti innlent