Sonur Birgis stefnir á atvinnumennsku Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. júlí 2014 19:15 Feðgarnir Birgir Leifur Hafþórsson og sonur hans, Ingi Rúnar Birgisson náðu mögnuðu afreki á dögunum þegar þeir urðu báðir Íslandsmeistarar í golfi í sömu vikunni. Birgir Leifur sigraði Íslandsmótið í golfi í sjötta sinn á sunnudaginn á heimavelli sínum á Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Sonur hans, Ingi Rúnar vann flokk sinn, 14 ára og yngri nokkrum dögum áður. Sá yngri segist stefna út líkt og faðirinn og vonast til þess að verða betri en gamli maðurinn. „Ég ætla að gera það, markmiðið er að komast í háskóla í Bandaríkjunum og komast í atvinnumennskuna,“ sagði Ingi sem sagðist sjá veikleika þess gamla. „Það eru stuttu chippin, hann þarf að æfa þau betur,“ sagði Ingi Rúnar. Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur vann titlana sex á rúmlega tvöfalt lengra tímabili Tímaspursmál hvenær Skagamaðurinn verður sigursælastur allra. 28. júlí 2014 14:00 Birgir Leifur enn og aftur meistari Hafði gríðarlega yfirburði á Íslandsmótinu í höggleik sínum heimavelli. 27. júlí 2014 15:07 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Feðgarnir Birgir Leifur Hafþórsson og sonur hans, Ingi Rúnar Birgisson náðu mögnuðu afreki á dögunum þegar þeir urðu báðir Íslandsmeistarar í golfi í sömu vikunni. Birgir Leifur sigraði Íslandsmótið í golfi í sjötta sinn á sunnudaginn á heimavelli sínum á Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Sonur hans, Ingi Rúnar vann flokk sinn, 14 ára og yngri nokkrum dögum áður. Sá yngri segist stefna út líkt og faðirinn og vonast til þess að verða betri en gamli maðurinn. „Ég ætla að gera það, markmiðið er að komast í háskóla í Bandaríkjunum og komast í atvinnumennskuna,“ sagði Ingi sem sagðist sjá veikleika þess gamla. „Það eru stuttu chippin, hann þarf að æfa þau betur,“ sagði Ingi Rúnar.
Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur vann titlana sex á rúmlega tvöfalt lengra tímabili Tímaspursmál hvenær Skagamaðurinn verður sigursælastur allra. 28. júlí 2014 14:00 Birgir Leifur enn og aftur meistari Hafði gríðarlega yfirburði á Íslandsmótinu í höggleik sínum heimavelli. 27. júlí 2014 15:07 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur vann titlana sex á rúmlega tvöfalt lengra tímabili Tímaspursmál hvenær Skagamaðurinn verður sigursælastur allra. 28. júlí 2014 14:00
Birgir Leifur enn og aftur meistari Hafði gríðarlega yfirburði á Íslandsmótinu í höggleik sínum heimavelli. 27. júlí 2014 15:07