Allir geta tekið þátt í úthlutun Auroracoin Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2014 21:49 Mynd/Auroracoin.org Allir Íslendingar geta sótt sér 318 AUR, þrátt fyrir að hafa ekki gert það í fyrstu úthlutun Auroracoin. Upprunalega stóð til að úthluta 28 AUR á mann í úthlutuninni, en vegna þess að 10,2 prósent Íslendinga sóttu sinn skammt í fyrstu úthlutun var skammturinn hækkaður í 318 AUR. Í gær stóð í frétt sem birtist á Vísi að eingöngu þeir sem sótt hefðu skammtinn í fyrstu úthlutun gætu tekið þátt að þessu sinni. Það var ekki rétt. Hægt er að nálgast skammtinn á heimasíðu Auroracoin. Þá gáfu aðstandendur rafmyntarinnar eina milljón AUR til nýstofnaðra íslenskra samtaka um rafræna gjaldmiðla. Til að koma sem mestu af Auroracoin í hendur Íslendinga var ákveðið að falla frá því að úthluta 28 AUR í annarri úthlutun og þess í stað úthlutað 318 AUR. Sú upphæð kom til með því að deila þeirri upphæð sem ekki hafði verið sótt í fyrstu úthlutun, með 330 þúsund. Það sama verður svo gert í þriðju úthlutun. Sjá má upplýsingar um hvernig Auroracoin er úthlutað hér. Hér má sjá gengisþróun Auroracoin í samanburði við Bitcoin. Rafmyntir Tengdar fréttir Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. 27. mars 2014 10:58 Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35 Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01 Auroracoin hríðfellur í verði Heildar markaðsvirði Auroracoin er nú rétt rúmlega þrír milljarðar og þrjú hundruð milljónir króna en það var sex milljarðar króna í gær. 29. mars 2014 13:25 Segir dreifingu Auroracoin vel heppnaða Höfundur rafmyntarinnar sem gengur undir dulnefninu Baldur Friggjar Óðinsson var í viðtali við International Buisness Times. 26. apríl 2014 11:06 Gengi Auroracoin fallið um 99,9 prósent Önnur úthlutun íslensku rafmyntarinnar hófst fyrir skömmu. 28. júlí 2014 22:06 Segir Ísland þurfa á rafmynt að halda Kanadamaðurinn Christopher Carmichael, vinur Vine-stjörnunnar Jerome Jarr, telur að Íslandi geti bjargað heiminum með notkun rafmyntar eins og Auroracoin. 29. mars 2014 07:00 2.600 Íslendingar hafa sótt sér AUR Dreifingin hófst á miðnætti í nótt. 25. mars 2014 10:47 Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. 24. mars 2014 08:00 Baldur Friggjar Óðinsson: Afgangur fer í góðgerðarmál Þegar þetta er skrifað hafa Íslendingar sótt tæp 8% af þeim 10,5 milljón AURum sem huldumaðurinn Baldur Friggjar Óðinsson ákvað að gefa fólki búsettu á Íslandi. 31. mars 2014 16:24 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Allir Íslendingar geta sótt sér 318 AUR, þrátt fyrir að hafa ekki gert það í fyrstu úthlutun Auroracoin. Upprunalega stóð til að úthluta 28 AUR á mann í úthlutuninni, en vegna þess að 10,2 prósent Íslendinga sóttu sinn skammt í fyrstu úthlutun var skammturinn hækkaður í 318 AUR. Í gær stóð í frétt sem birtist á Vísi að eingöngu þeir sem sótt hefðu skammtinn í fyrstu úthlutun gætu tekið þátt að þessu sinni. Það var ekki rétt. Hægt er að nálgast skammtinn á heimasíðu Auroracoin. Þá gáfu aðstandendur rafmyntarinnar eina milljón AUR til nýstofnaðra íslenskra samtaka um rafræna gjaldmiðla. Til að koma sem mestu af Auroracoin í hendur Íslendinga var ákveðið að falla frá því að úthluta 28 AUR í annarri úthlutun og þess í stað úthlutað 318 AUR. Sú upphæð kom til með því að deila þeirri upphæð sem ekki hafði verið sótt í fyrstu úthlutun, með 330 þúsund. Það sama verður svo gert í þriðju úthlutun. Sjá má upplýsingar um hvernig Auroracoin er úthlutað hér. Hér má sjá gengisþróun Auroracoin í samanburði við Bitcoin.
Rafmyntir Tengdar fréttir Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. 27. mars 2014 10:58 Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35 Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01 Auroracoin hríðfellur í verði Heildar markaðsvirði Auroracoin er nú rétt rúmlega þrír milljarðar og þrjú hundruð milljónir króna en það var sex milljarðar króna í gær. 29. mars 2014 13:25 Segir dreifingu Auroracoin vel heppnaða Höfundur rafmyntarinnar sem gengur undir dulnefninu Baldur Friggjar Óðinsson var í viðtali við International Buisness Times. 26. apríl 2014 11:06 Gengi Auroracoin fallið um 99,9 prósent Önnur úthlutun íslensku rafmyntarinnar hófst fyrir skömmu. 28. júlí 2014 22:06 Segir Ísland þurfa á rafmynt að halda Kanadamaðurinn Christopher Carmichael, vinur Vine-stjörnunnar Jerome Jarr, telur að Íslandi geti bjargað heiminum með notkun rafmyntar eins og Auroracoin. 29. mars 2014 07:00 2.600 Íslendingar hafa sótt sér AUR Dreifingin hófst á miðnætti í nótt. 25. mars 2014 10:47 Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. 24. mars 2014 08:00 Baldur Friggjar Óðinsson: Afgangur fer í góðgerðarmál Þegar þetta er skrifað hafa Íslendingar sótt tæp 8% af þeim 10,5 milljón AURum sem huldumaðurinn Baldur Friggjar Óðinsson ákvað að gefa fólki búsettu á Íslandi. 31. mars 2014 16:24 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. 27. mars 2014 10:58
Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35
Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01
Auroracoin hríðfellur í verði Heildar markaðsvirði Auroracoin er nú rétt rúmlega þrír milljarðar og þrjú hundruð milljónir króna en það var sex milljarðar króna í gær. 29. mars 2014 13:25
Segir dreifingu Auroracoin vel heppnaða Höfundur rafmyntarinnar sem gengur undir dulnefninu Baldur Friggjar Óðinsson var í viðtali við International Buisness Times. 26. apríl 2014 11:06
Gengi Auroracoin fallið um 99,9 prósent Önnur úthlutun íslensku rafmyntarinnar hófst fyrir skömmu. 28. júlí 2014 22:06
Segir Ísland þurfa á rafmynt að halda Kanadamaðurinn Christopher Carmichael, vinur Vine-stjörnunnar Jerome Jarr, telur að Íslandi geti bjargað heiminum með notkun rafmyntar eins og Auroracoin. 29. mars 2014 07:00
Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. 24. mars 2014 08:00
Baldur Friggjar Óðinsson: Afgangur fer í góðgerðarmál Þegar þetta er skrifað hafa Íslendingar sótt tæp 8% af þeim 10,5 milljón AURum sem huldumaðurinn Baldur Friggjar Óðinsson ákvað að gefa fólki búsettu á Íslandi. 31. mars 2014 16:24