Eiginkona Schumachers: Við sjáum framfarir Tómas Þór Þórðarso skrifar 11. júlí 2014 13:15 Michael og Corinna Schumacher. vísir/getty Corinna Schumacher, eiginkona ökuþórsins MichaelsSchumachers sem lenti í alvarlegu skíðaslysi í desember á síðasta ári, tjáði sig í gær í fyrsta skipti síðan heimsmeistarinn fyrrverandi lent í slysinu. „Hægt en rólega gengur þetta betur. Við sjáum framfarir,“ sagði hún við Neue Post sem er tímarit fyrir konur sem kemur út vikulega. Michael Schumacher, sem er 45 ára gamall, var 170 daga á sjúkrahúsi í Grenoble í Frakklandi, en dvelur nú á endurhæfingarspítala í Lausanne í Sviss sem sérhæfir sig í heilaskaða. Eins og allir vita er Schumacher einhver albesti Formúlu 1-ökuþór allra tíma en hann varð sjö sinnum heimsmeistari, þar af fimm sinum í röð á árunum 2000-2004. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04 Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. 16. júní 2014 10:12 Sjúkraskýrslum Schumacher stolið Sjúkraskýrslum sem fjalla um ástand Michael Schumacher var stolið af franska spítalanum sem Schumacher hefur dvalist á. 24. júní 2014 14:15 „Líklegt að Schumacher verði alltaf öryrki“ Læknir í Sviss telur að ökuþórinn Michael Schumacher muni aldrei ná sér að fullu. 20. júní 2014 10:00 Schumacher bregst við rödd konu sinnar Michael Schumacher er sagður bregðast við þegar hann heyrir rödd eiginkonu sinnar og að hann geti andað óstuddur í ákveðinn tíma. 17. júní 2014 11:30 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Handbolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Corinna Schumacher, eiginkona ökuþórsins MichaelsSchumachers sem lenti í alvarlegu skíðaslysi í desember á síðasta ári, tjáði sig í gær í fyrsta skipti síðan heimsmeistarinn fyrrverandi lent í slysinu. „Hægt en rólega gengur þetta betur. Við sjáum framfarir,“ sagði hún við Neue Post sem er tímarit fyrir konur sem kemur út vikulega. Michael Schumacher, sem er 45 ára gamall, var 170 daga á sjúkrahúsi í Grenoble í Frakklandi, en dvelur nú á endurhæfingarspítala í Lausanne í Sviss sem sérhæfir sig í heilaskaða. Eins og allir vita er Schumacher einhver albesti Formúlu 1-ökuþór allra tíma en hann varð sjö sinnum heimsmeistari, þar af fimm sinum í röð á árunum 2000-2004.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04 Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. 16. júní 2014 10:12 Sjúkraskýrslum Schumacher stolið Sjúkraskýrslum sem fjalla um ástand Michael Schumacher var stolið af franska spítalanum sem Schumacher hefur dvalist á. 24. júní 2014 14:15 „Líklegt að Schumacher verði alltaf öryrki“ Læknir í Sviss telur að ökuþórinn Michael Schumacher muni aldrei ná sér að fullu. 20. júní 2014 10:00 Schumacher bregst við rödd konu sinnar Michael Schumacher er sagður bregðast við þegar hann heyrir rödd eiginkonu sinnar og að hann geti andað óstuddur í ákveðinn tíma. 17. júní 2014 11:30 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Handbolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04
Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. 16. júní 2014 10:12
Sjúkraskýrslum Schumacher stolið Sjúkraskýrslum sem fjalla um ástand Michael Schumacher var stolið af franska spítalanum sem Schumacher hefur dvalist á. 24. júní 2014 14:15
„Líklegt að Schumacher verði alltaf öryrki“ Læknir í Sviss telur að ökuþórinn Michael Schumacher muni aldrei ná sér að fullu. 20. júní 2014 10:00
Schumacher bregst við rödd konu sinnar Michael Schumacher er sagður bregðast við þegar hann heyrir rödd eiginkonu sinnar og að hann geti andað óstuddur í ákveðinn tíma. 17. júní 2014 11:30