Forsætisráðherra segir 99 prósent vera sterakjöt Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 12. júlí 2014 19:07 Í setningaræðu sinni á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í í gær vék Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, orðum sínum að áhuga bandaríska verslunarkeðjunnar Costco að opna verslun hér á landi en forsvarsmenn verslunarinnar hafa lýst yfir áhuga á að flytja inn ferskt bandarískt kjöt. „En 99% af því kjöti sem framleitt er í þessum verksmiðjubúum í Bandaríkjunum er sterakjöt. Sprautað með ýmis konar hormónum, testesteróni og hinu og þessu. Það er mjög óeðlilegt að fóðra þessar skepnur með þessum hætti, þær eru grasbítar. Og afleiðingin er sú að ýmis bakteríumengun, sérstaklega ekólibakteríur, eru í nánast öllum þessum skepnum, langt umfram það sem eðlilegt er. Svo er auðvitað sýklalyfjum dælt út í aumingja skepnurnar, því annars berast alls konar smitsjúkdómar þarna á milli í þessum gríðarstóru verksmiðjubúum,“ sagði Sigmundur Davíð.Jón Gerald Sullenberger, kaupmaður í Kosti, segir þessa fullyrðingu forsætisráðherra vera ranga. „Nei nei, það búa 320 milljónir manns í Bandaríkjunum og ég veit ekki betur en að það sé verið að borða þetta kjöt á hverjum degi. Bandarísk stjórnvöld eru með stofnun sem heitir FDI sem að passar matvælaiðnaðinn í Bandaríkjunum, eru mjög ströng og ég get ekki trúað því að þau leyfi matvörur á markað í smásölu til neytenda nema að það sé öruggt.“ Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Í setningaræðu sinni á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í í gær vék Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, orðum sínum að áhuga bandaríska verslunarkeðjunnar Costco að opna verslun hér á landi en forsvarsmenn verslunarinnar hafa lýst yfir áhuga á að flytja inn ferskt bandarískt kjöt. „En 99% af því kjöti sem framleitt er í þessum verksmiðjubúum í Bandaríkjunum er sterakjöt. Sprautað með ýmis konar hormónum, testesteróni og hinu og þessu. Það er mjög óeðlilegt að fóðra þessar skepnur með þessum hætti, þær eru grasbítar. Og afleiðingin er sú að ýmis bakteríumengun, sérstaklega ekólibakteríur, eru í nánast öllum þessum skepnum, langt umfram það sem eðlilegt er. Svo er auðvitað sýklalyfjum dælt út í aumingja skepnurnar, því annars berast alls konar smitsjúkdómar þarna á milli í þessum gríðarstóru verksmiðjubúum,“ sagði Sigmundur Davíð.Jón Gerald Sullenberger, kaupmaður í Kosti, segir þessa fullyrðingu forsætisráðherra vera ranga. „Nei nei, það búa 320 milljónir manns í Bandaríkjunum og ég veit ekki betur en að það sé verið að borða þetta kjöt á hverjum degi. Bandarísk stjórnvöld eru með stofnun sem heitir FDI sem að passar matvælaiðnaðinn í Bandaríkjunum, eru mjög ströng og ég get ekki trúað því að þau leyfi matvörur á markað í smásölu til neytenda nema að það sé öruggt.“
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira