Kjartan Henry: BBC hlýtur að hrauna yfir menn 15. júlí 2014 22:10 Kjartan í baráttunni í kvöld. vísir/daníel Kjartan Henry Finnbogason var mjög duglegur í leiknum gegn sínu gamla félagi Celtic í kvöld. "Þetta var rosalega erfitt. Leikplanið gekk ágætlega. Vörðumst vel og reyndum að sækja er við fengum færi. Það var svo ógeðslega svekkjandi að fá á sig svona skítamark sem ég held að hafi farið í einhvern og inn," sagði Kjartan eftir leikinn. Framherjinn hefur verið mikið í umræðunni eftir að hann steig ofan á Þórsarann Atla Jens Albertsson í leik liðanna á dögunum. Kjartan fékk smá skurð á hnéð í leiknum og var spurður út í átökin. "Pælið í þessu. Stundum stígur fólk ofan á. Það eru tæklingar og allt saman. Þeir hljóta að taka þetta á BBC og hrauna yfir menn," sagði Kjartan og brosti. Viðtalið við Kjartan má sjá hér að neðan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR - Celtic 0-1 | Svekkjandi tap í Vesturbænum Celtic reyndist of stór biti fyrir KR í 1-0 sigri skoska liðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. KR-ingar börðust hetjulega í leiknum en Celtic skoruðu eina mark leiksins undir lok leiksins. 15. júlí 2014 16:27 Sjáðu markið sem felldi KR KR tapaði naumlega, 0-1, gegn skoska stórliðinu Celtic í kvöld en sigurmark gestanna var ekki það flottasta. 15. júlí 2014 21:28 Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15 Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15. júlí 2014 10:29 Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31 „Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15. júlí 2014 10:14 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason var mjög duglegur í leiknum gegn sínu gamla félagi Celtic í kvöld. "Þetta var rosalega erfitt. Leikplanið gekk ágætlega. Vörðumst vel og reyndum að sækja er við fengum færi. Það var svo ógeðslega svekkjandi að fá á sig svona skítamark sem ég held að hafi farið í einhvern og inn," sagði Kjartan eftir leikinn. Framherjinn hefur verið mikið í umræðunni eftir að hann steig ofan á Þórsarann Atla Jens Albertsson í leik liðanna á dögunum. Kjartan fékk smá skurð á hnéð í leiknum og var spurður út í átökin. "Pælið í þessu. Stundum stígur fólk ofan á. Það eru tæklingar og allt saman. Þeir hljóta að taka þetta á BBC og hrauna yfir menn," sagði Kjartan og brosti. Viðtalið við Kjartan má sjá hér að neðan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR - Celtic 0-1 | Svekkjandi tap í Vesturbænum Celtic reyndist of stór biti fyrir KR í 1-0 sigri skoska liðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. KR-ingar börðust hetjulega í leiknum en Celtic skoruðu eina mark leiksins undir lok leiksins. 15. júlí 2014 16:27 Sjáðu markið sem felldi KR KR tapaði naumlega, 0-1, gegn skoska stórliðinu Celtic í kvöld en sigurmark gestanna var ekki það flottasta. 15. júlí 2014 21:28 Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15 Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15. júlí 2014 10:29 Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31 „Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15. júlí 2014 10:14 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Sjá meira
Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR - Celtic 0-1 | Svekkjandi tap í Vesturbænum Celtic reyndist of stór biti fyrir KR í 1-0 sigri skoska liðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. KR-ingar börðust hetjulega í leiknum en Celtic skoruðu eina mark leiksins undir lok leiksins. 15. júlí 2014 16:27
Sjáðu markið sem felldi KR KR tapaði naumlega, 0-1, gegn skoska stórliðinu Celtic í kvöld en sigurmark gestanna var ekki það flottasta. 15. júlí 2014 21:28
Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15
Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15. júlí 2014 10:29
Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31
„Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15. júlí 2014 10:14