Tiger rétti úr kútnum eftir erfiða byrjun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2014 10:37 Vísir/Getty Tiger Woods byrjaði skelfilega á Opna breska meistaramótinu í golfi í morgun. Hann fékk skolla á fyrstu tveimur holunum en mótið nú er það annað sem hann keppir í síðan hann gekkst undir agðerð á baki fyrir fjórum mánuðum síðan. Tiger lenti í sandglompu á fyrstu holu og missti síðan tveggja metra pútt fyrir pari á annarri. Hann hélt þó haus eftir það og náði fugli eftir gott innáhögg á fimmtu holu, sem er par 5.Robert Karlsson og Marc Leishmann eru efstir af þeim sem hafa lokið leik í dag en þeir komu báðir í hús á 69 höggum eða þremur undir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy hefur einnig byrjað vel og er á þremur undir eftir átta holur.Opna breska meistaramótið hófst í dag og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Sigur það eina sem kemur til greina hjá Tiger Woods ekki unnið risamót síðan 2008 þegar hann sigraði á opna bandaríska meistaramótinu. 16. júlí 2014 15:30 Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Opna breska meistaramótið Tiger segist vera að nálgast sitt besta líkamlega form eftir skurðaðgerðina og ætlar sér ekkert annað en sigur á Royal Liverpool. 16. júlí 2014 22:00 Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods byrjaði skelfilega á Opna breska meistaramótinu í golfi í morgun. Hann fékk skolla á fyrstu tveimur holunum en mótið nú er það annað sem hann keppir í síðan hann gekkst undir agðerð á baki fyrir fjórum mánuðum síðan. Tiger lenti í sandglompu á fyrstu holu og missti síðan tveggja metra pútt fyrir pari á annarri. Hann hélt þó haus eftir það og náði fugli eftir gott innáhögg á fimmtu holu, sem er par 5.Robert Karlsson og Marc Leishmann eru efstir af þeim sem hafa lokið leik í dag en þeir komu báðir í hús á 69 höggum eða þremur undir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy hefur einnig byrjað vel og er á þremur undir eftir átta holur.Opna breska meistaramótið hófst í dag og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Sigur það eina sem kemur til greina hjá Tiger Woods ekki unnið risamót síðan 2008 þegar hann sigraði á opna bandaríska meistaramótinu. 16. júlí 2014 15:30 Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Opna breska meistaramótið Tiger segist vera að nálgast sitt besta líkamlega form eftir skurðaðgerðina og ætlar sér ekkert annað en sigur á Royal Liverpool. 16. júlí 2014 22:00 Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sigur það eina sem kemur til greina hjá Tiger Woods ekki unnið risamót síðan 2008 þegar hann sigraði á opna bandaríska meistaramótinu. 16. júlí 2014 15:30
Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Opna breska meistaramótið Tiger segist vera að nálgast sitt besta líkamlega form eftir skurðaðgerðina og ætlar sér ekkert annað en sigur á Royal Liverpool. 16. júlí 2014 22:00
Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00