Ekki er allt vænt sem er grænt Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 1. júlí 2014 13:00 Ekki er allt vænt sem er grænt Það er mikilvægt að borða nóg af grænu grænmeti, eins og flestir vita. Margir fá sér græna djúsa til þess að innleiða grænmeti í mataræði sitt – en ekki er allt vænt sem er grænt. Oft getur leynst mikill falinn sykur í aðkeyptum grænum djúsum. Mælt er með því að takmarka ávexti og önnur sætindi í djúsnum, en þess í stað reyna að hafa meira af grænmeti í honum. Hér fylgir uppskrift af einum vel grænum: 1 bolli kókosvatn 1 bolli möndlumjólk 1 bolli spínat 1 bolli grænkál 1/2 lárpera 1/2 tsk spirulina duft 1/2 tsk chlorella duft 1/2 tsk maca duft 1/2 tsk kanill 1/4 tsk himalaya salt 1/2 lime kreist yfir 1/2 bolli ísmolar Blandið öllum hráefnunum saman í blandara á hæstu stillingu og njótið! Svo er auðvitað ekkert því til fyrirstöðu að fá sér einn ögn sætari á tyllidögum og blanda þá ávöxtum, berjum og hnetusmjöri saman við grænmetið. Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið
Það er mikilvægt að borða nóg af grænu grænmeti, eins og flestir vita. Margir fá sér græna djúsa til þess að innleiða grænmeti í mataræði sitt – en ekki er allt vænt sem er grænt. Oft getur leynst mikill falinn sykur í aðkeyptum grænum djúsum. Mælt er með því að takmarka ávexti og önnur sætindi í djúsnum, en þess í stað reyna að hafa meira af grænmeti í honum. Hér fylgir uppskrift af einum vel grænum: 1 bolli kókosvatn 1 bolli möndlumjólk 1 bolli spínat 1 bolli grænkál 1/2 lárpera 1/2 tsk spirulina duft 1/2 tsk chlorella duft 1/2 tsk maca duft 1/2 tsk kanill 1/4 tsk himalaya salt 1/2 lime kreist yfir 1/2 bolli ísmolar Blandið öllum hráefnunum saman í blandara á hæstu stillingu og njótið! Svo er auðvitað ekkert því til fyrirstöðu að fá sér einn ögn sætari á tyllidögum og blanda þá ávöxtum, berjum og hnetusmjöri saman við grænmetið.
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið