BNP Paribas greiðir 9 milljarða dollara sekt Randver Kári Randversson skrifar 1. júlí 2014 15:01 Vísir/AFP Franski bankinn BNP Paribas hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að greiða 9 milljarða dollara sekt vegna brota á viðskiptabanni Bandaríkjanna gagnvart Súdan, Íran og Kúbu. Um er að ræða hæstu sektir í sögunni fyrir slík brot. BBC greinir frá þessu. Saksóknari í Bandaríkjunum sagði á blaðamannafundi að brot bankans hafi staðið yfir frá 2004 til 2012 þar sem bankinn hafi flutt milljarða í gegnum bandaríska fjármálakerfið með ólöglegum hætti. Bankinn hafi ítrekað og af ásetningi brotið gegn langvarandi þvingunaraðgerðum Bandaríkjastjórnar. Bankanum verður einnig óheimilt að skipta erlendum myntum yfir í dollara allt árið 2015. Þá samþykkti bankinn að segja upp 13 starfsmönnum sem tengdust brotunum. Bandarísk yfirvöld hyggjast með þessu senda skýr skilaboð til annarra fjármálafyrirtækja með starfsemi í Bandaríkjunum um að slík lögbrot verði ekki umborin. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Franski bankinn BNP Paribas hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að greiða 9 milljarða dollara sekt vegna brota á viðskiptabanni Bandaríkjanna gagnvart Súdan, Íran og Kúbu. Um er að ræða hæstu sektir í sögunni fyrir slík brot. BBC greinir frá þessu. Saksóknari í Bandaríkjunum sagði á blaðamannafundi að brot bankans hafi staðið yfir frá 2004 til 2012 þar sem bankinn hafi flutt milljarða í gegnum bandaríska fjármálakerfið með ólöglegum hætti. Bankinn hafi ítrekað og af ásetningi brotið gegn langvarandi þvingunaraðgerðum Bandaríkjastjórnar. Bankanum verður einnig óheimilt að skipta erlendum myntum yfir í dollara allt árið 2015. Þá samþykkti bankinn að segja upp 13 starfsmönnum sem tengdust brotunum. Bandarísk yfirvöld hyggjast með þessu senda skýr skilaboð til annarra fjármálafyrirtækja með starfsemi í Bandaríkjunum um að slík lögbrot verði ekki umborin.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent