BNP Paribas greiðir 9 milljarða dollara sekt Randver Kári Randversson skrifar 1. júlí 2014 15:01 Vísir/AFP Franski bankinn BNP Paribas hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að greiða 9 milljarða dollara sekt vegna brota á viðskiptabanni Bandaríkjanna gagnvart Súdan, Íran og Kúbu. Um er að ræða hæstu sektir í sögunni fyrir slík brot. BBC greinir frá þessu. Saksóknari í Bandaríkjunum sagði á blaðamannafundi að brot bankans hafi staðið yfir frá 2004 til 2012 þar sem bankinn hafi flutt milljarða í gegnum bandaríska fjármálakerfið með ólöglegum hætti. Bankinn hafi ítrekað og af ásetningi brotið gegn langvarandi þvingunaraðgerðum Bandaríkjastjórnar. Bankanum verður einnig óheimilt að skipta erlendum myntum yfir í dollara allt árið 2015. Þá samþykkti bankinn að segja upp 13 starfsmönnum sem tengdust brotunum. Bandarísk yfirvöld hyggjast með þessu senda skýr skilaboð til annarra fjármálafyrirtækja með starfsemi í Bandaríkjunum um að slík lögbrot verði ekki umborin. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Franski bankinn BNP Paribas hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að greiða 9 milljarða dollara sekt vegna brota á viðskiptabanni Bandaríkjanna gagnvart Súdan, Íran og Kúbu. Um er að ræða hæstu sektir í sögunni fyrir slík brot. BBC greinir frá þessu. Saksóknari í Bandaríkjunum sagði á blaðamannafundi að brot bankans hafi staðið yfir frá 2004 til 2012 þar sem bankinn hafi flutt milljarða í gegnum bandaríska fjármálakerfið með ólöglegum hætti. Bankinn hafi ítrekað og af ásetningi brotið gegn langvarandi þvingunaraðgerðum Bandaríkjastjórnar. Bankanum verður einnig óheimilt að skipta erlendum myntum yfir í dollara allt árið 2015. Þá samþykkti bankinn að segja upp 13 starfsmönnum sem tengdust brotunum. Bandarísk yfirvöld hyggjast með þessu senda skýr skilaboð til annarra fjármálafyrirtækja með starfsemi í Bandaríkjunum um að slík lögbrot verði ekki umborin.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent