„Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2014 13:34 Vísir/GVA Sigurpáll Geir Sveinsson, formaður PGA-samtakanna á Íslandi og þjálfari Kristjáns Þórs Einarssonar, furðar sig á viðtali sem birtist við Hauk Örn Birgisson, forseta GSÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Mikið hefur verið fjallað um þá ákvörðun Úlfars Jónssonar, landsliðsþjálfara, að velja ekki Kristján Þór Einarsson í landsliðið fyrir EM landsliða sem fer fram í Finnlandi í næstu viku. Landsliðið var valið áður en Íslandsmótið í holukeppni fór fram um helgina en Kristján Þór bar þar sigur úr býtum og er nú efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar þegar þremur mótum er ólokið. „Ég virði skoðun landsliðsþjálfarans þó svo að ég sé ekki sammála henni,“ sagði Sigurpáll Geir í samtali við Vísi í dag en hann vildi að öðru leyti lítið tjá sig um málið. Haukur Örn sagði í umræddu viðtali í gær að Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ og var Sigurpáll Geir undrandi á þeim ummælum. „Viðtalið kom mér verulega á óvart. Ég hef leitað viðbragða hjá GSÍ því ég veit ekki hvaða kröfur það eru sem hann þarf að uppfylla,“ sagði Sigurpáll og sagðist fá svör hafa fengið við sinni fyrirspurn. Vísir hafði einnig samband við Guðjón Karl Þórisson, formann Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ, félag Kristján Þórs. Hann sagði málið í skoðun innan félagsins og baðst undan viðtali á meðan svo væri. Kristján Þór gerði slíkt hið sama. Golf Tengdar fréttir Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. 30. júní 2014 22:45 Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58 Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15 Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15 Kristján fór alla leið á Hvaleyri Sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð. 29. júní 2014 16:07 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Sjá meira
Sigurpáll Geir Sveinsson, formaður PGA-samtakanna á Íslandi og þjálfari Kristjáns Þórs Einarssonar, furðar sig á viðtali sem birtist við Hauk Örn Birgisson, forseta GSÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Mikið hefur verið fjallað um þá ákvörðun Úlfars Jónssonar, landsliðsþjálfara, að velja ekki Kristján Þór Einarsson í landsliðið fyrir EM landsliða sem fer fram í Finnlandi í næstu viku. Landsliðið var valið áður en Íslandsmótið í holukeppni fór fram um helgina en Kristján Þór bar þar sigur úr býtum og er nú efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar þegar þremur mótum er ólokið. „Ég virði skoðun landsliðsþjálfarans þó svo að ég sé ekki sammála henni,“ sagði Sigurpáll Geir í samtali við Vísi í dag en hann vildi að öðru leyti lítið tjá sig um málið. Haukur Örn sagði í umræddu viðtali í gær að Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ og var Sigurpáll Geir undrandi á þeim ummælum. „Viðtalið kom mér verulega á óvart. Ég hef leitað viðbragða hjá GSÍ því ég veit ekki hvaða kröfur það eru sem hann þarf að uppfylla,“ sagði Sigurpáll og sagðist fá svör hafa fengið við sinni fyrirspurn. Vísir hafði einnig samband við Guðjón Karl Þórisson, formann Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ, félag Kristján Þórs. Hann sagði málið í skoðun innan félagsins og baðst undan viðtali á meðan svo væri. Kristján Þór gerði slíkt hið sama.
Golf Tengdar fréttir Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. 30. júní 2014 22:45 Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58 Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15 Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15 Kristján fór alla leið á Hvaleyri Sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð. 29. júní 2014 16:07 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Sjá meira
Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18
Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. 30. júní 2014 22:45
Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58
Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15
Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15