Ofurskot Rikka skrifar 3. júlí 2014 15:30 Ofurskot Mynd/skjáskot Ég er óskaplega hrifin af því að fá mér ofurskot á morgnana. Oftast fæ ég mér engifer með sítrónu og kókosvatni en þegar ég kemst í ferskt túrmerik þá smelli ég því með í skotið. Túrmerik er bólgueyðandi eins og engiferið og hefur góð áhrif á meltinga- og ónæmiskerfið. Báðar ræturnar hafa einni hreinsandi áhrif á líkamann og auka á hressleikann. Ég bæti svo einu hráu hvítlauksrifi útí en það eykur enn frekar á hollustuna. Ég skelli öllu hráefninu saman í blandara en ekki djúsvél. Með því fæ ég líka trefjarnar úr rótunum.Ofurskot 5 cm túrmerikrót, afhýdd 5 cm engiferrót, afhýdd 1 hvítlauksrif 1 tsk hunangs 2 msk sítrónusafi vatn eða kókosvatn eftir smekk (u.þ.b) 200 ml Blandið öllu vel saman og bjóðið fjölskyldunni upp á eitt stykki ofurskot. Blandan geymist í 2 daga í lokuðum umbúðum í ísskáp. Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Ég er óskaplega hrifin af því að fá mér ofurskot á morgnana. Oftast fæ ég mér engifer með sítrónu og kókosvatni en þegar ég kemst í ferskt túrmerik þá smelli ég því með í skotið. Túrmerik er bólgueyðandi eins og engiferið og hefur góð áhrif á meltinga- og ónæmiskerfið. Báðar ræturnar hafa einni hreinsandi áhrif á líkamann og auka á hressleikann. Ég bæti svo einu hráu hvítlauksrifi útí en það eykur enn frekar á hollustuna. Ég skelli öllu hráefninu saman í blandara en ekki djúsvél. Með því fæ ég líka trefjarnar úr rótunum.Ofurskot 5 cm túrmerikrót, afhýdd 5 cm engiferrót, afhýdd 1 hvítlauksrif 1 tsk hunangs 2 msk sítrónusafi vatn eða kókosvatn eftir smekk (u.þ.b) 200 ml Blandið öllu vel saman og bjóðið fjölskyldunni upp á eitt stykki ofurskot. Blandan geymist í 2 daga í lokuðum umbúðum í ísskáp.
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira