Tom Watson fær undanþágu til þess að leika á Opna breska meistaramótinu árið 2015 5. júlí 2014 11:09 Tom Watson fær annað tækifæri til að kveðja Opna breska. AP/Getty Golfgoðsögnin Tom Watson fékk í vikunni undanþágu til þess að leika á Opna breska meistaramótinu árið 2015 en það mun verða síðasta Opna breska sem hann tekur þátt í á ferlinum. Mótið frem fram á hinum sögufræga St. Andrews velli í Skotlandi en árið 2015 eru akkúrat 40 ár síðan Watson sigraði á sínu fyrsta Opna breska. Hann hefur alls sigrað mótið fimm sinnum á ferlinum og það verður því tilfinningarík stund þegar að þessi frábæri kylfingur leikur sína síðustu holu á heimili golfsins. Watson þakkaði R&A nefndinni fyrir að gefa sér þetta tækifæri. „Þótt ég þurfi að skríða alla leið til Skotlands mun ég mæta þarna. Mig hlakkar til þess að kveðja þetta stórkostlega mót með því að labba yfir Swilcan brúnna á 18.holu á St. Andrews, það verður sérstök stund.“ Watson verður 65 ára gamall þegar mótið fer fram en hann var mjög nálægt því að bæta sjötta titlinum í safnið árið 2009 þegar að Opna breska fór fram á Turnberry vellinum, þá 59 ára gamall. Hann hefur á glæstum ferli unnið yfir 70 atvinnumót og 8 risamót en hann er einnig fyrirliði Ryderliðs Bandaríkjanna fyrir Ryderbikarinn sem fer fram í Skotlandi í haust. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Golfgoðsögnin Tom Watson fékk í vikunni undanþágu til þess að leika á Opna breska meistaramótinu árið 2015 en það mun verða síðasta Opna breska sem hann tekur þátt í á ferlinum. Mótið frem fram á hinum sögufræga St. Andrews velli í Skotlandi en árið 2015 eru akkúrat 40 ár síðan Watson sigraði á sínu fyrsta Opna breska. Hann hefur alls sigrað mótið fimm sinnum á ferlinum og það verður því tilfinningarík stund þegar að þessi frábæri kylfingur leikur sína síðustu holu á heimili golfsins. Watson þakkaði R&A nefndinni fyrir að gefa sér þetta tækifæri. „Þótt ég þurfi að skríða alla leið til Skotlands mun ég mæta þarna. Mig hlakkar til þess að kveðja þetta stórkostlega mót með því að labba yfir Swilcan brúnna á 18.holu á St. Andrews, það verður sérstök stund.“ Watson verður 65 ára gamall þegar mótið fer fram en hann var mjög nálægt því að bæta sjötta titlinum í safnið árið 2009 þegar að Opna breska fór fram á Turnberry vellinum, þá 59 ára gamall. Hann hefur á glæstum ferli unnið yfir 70 atvinnumót og 8 risamót en hann er einnig fyrirliði Ryderliðs Bandaríkjanna fyrir Ryderbikarinn sem fer fram í Skotlandi í haust.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti