Sigurbjörn gæti þurft að afhenda tengdasyninum titilinn Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júní 2014 16:00 Vísir/Getty Titill Sigurbjörns Bárðarsonar gæti verið tekinn af honum samkvæmt Kristni Skúlasyni, formanni Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum verði úrslit mótsins frá 6. mars niðurfelld.Þorvaldur Árni Þorvaldsson féll á lyfjaprófi eftir töltkeppni í Meistaradeildinni sem hann vann þann 6. mars síðastliðinn. Var hann dæmdur í þriggja mánaða mann sem stytt var í eins mánuð í gær. Stjórn Meistaradeildarinnar mun hittast á morgun þar sem ákvörðun verður tekin um næsta skref í þessu máli. Verði úrslitin í mótinu 6. mars gerð ógild mun staðan í Meistaradeildinni breytast og mun Sigurbjörn þurfa að afhenda Árna Birni Pálssyni, tengdasyni sínum bikarinn. „Þetta er hlutur sem á eftir að taka fyrir og skera á úr um. Sigurbjörn gæti þurft að afhenda Árna titilinn. Við sendum fyrirspurn á ÍSÍ með útreikningunum og hvaða lög og reglur þyrfti að fylgja eftir í svona málum. Við erum að bíða eftir niðurstöðu með það og við munum hittast og taka ákvörðun á mánudaginn,“ sagði Kristinn. „Við erum að bíða hvað skal gera. Ekki bara varðandi einstaklingskeppnina heldur einnig liðakeppnina svo við verðum bara að bíða eftir svörum. Vonandi liggur það fyrir eftir þetta hvaða rétt við höfum og setur fordæmi til framtíðar,“ sagði Kristinn. Hestar Tengdar fréttir Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00 Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Titill Sigurbjörns Bárðarsonar gæti verið tekinn af honum samkvæmt Kristni Skúlasyni, formanni Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum verði úrslit mótsins frá 6. mars niðurfelld.Þorvaldur Árni Þorvaldsson féll á lyfjaprófi eftir töltkeppni í Meistaradeildinni sem hann vann þann 6. mars síðastliðinn. Var hann dæmdur í þriggja mánaða mann sem stytt var í eins mánuð í gær. Stjórn Meistaradeildarinnar mun hittast á morgun þar sem ákvörðun verður tekin um næsta skref í þessu máli. Verði úrslitin í mótinu 6. mars gerð ógild mun staðan í Meistaradeildinni breytast og mun Sigurbjörn þurfa að afhenda Árna Birni Pálssyni, tengdasyni sínum bikarinn. „Þetta er hlutur sem á eftir að taka fyrir og skera á úr um. Sigurbjörn gæti þurft að afhenda Árna titilinn. Við sendum fyrirspurn á ÍSÍ með útreikningunum og hvaða lög og reglur þyrfti að fylgja eftir í svona málum. Við erum að bíða eftir niðurstöðu með það og við munum hittast og taka ákvörðun á mánudaginn,“ sagði Kristinn. „Við erum að bíða hvað skal gera. Ekki bara varðandi einstaklingskeppnina heldur einnig liðakeppnina svo við verðum bara að bíða eftir svörum. Vonandi liggur það fyrir eftir þetta hvaða rétt við höfum og setur fordæmi til framtíðar,“ sagði Kristinn.
Hestar Tengdar fréttir Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00 Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06
Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00
Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15