Kaffihristingur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. júní 2014 18:00 Góður hristingur hefur aldrei svikið neinn en þessi hristingur er tilvalinn á fallegum sumardögum - þó fáir séu hér á landi.Kaffihristingur200 ml kalt kaffi250 ml mjólk6 kúfaðar skeiðar vanilluís2 tsk Nutella (má sleppa)Þeyttur rjómi ofan á (má sleppa) Setjið kaffi, mjólk, ís og nutella í blandara og blandið vel saman. Hellið í þrjú meðalstór glös og skreytið með þeyttum rjóma. Berið strax fram með röri og njótið í botn. Fengið hér. Drykkir Uppskriftir Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið
Góður hristingur hefur aldrei svikið neinn en þessi hristingur er tilvalinn á fallegum sumardögum - þó fáir séu hér á landi.Kaffihristingur200 ml kalt kaffi250 ml mjólk6 kúfaðar skeiðar vanilluís2 tsk Nutella (má sleppa)Þeyttur rjómi ofan á (má sleppa) Setjið kaffi, mjólk, ís og nutella í blandara og blandið vel saman. Hellið í þrjú meðalstór glös og skreytið með þeyttum rjóma. Berið strax fram með röri og njótið í botn. Fengið hér.
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið