Tom Watson segir að heill Tiger Woods verði með í Ryderbikarnum í haust 10. júní 2014 20:30 Woods verður örugglega í bandaríska Ryderliðinu í haust. AP/Getty Goðsögnin og fyrirliði bandaríska Ryderliðsins, Tom Watson, hefur tekið af allan vafa um hvort að Tiger Woods verði með í Ryderbikarnum sem fram fer á Gleneagles vellinum í Skotlandi í haust. Spurningamerki hefur verið sett við þátttöku Woods í þessum sögufræga viðburði þar sem hann hefur nánast ekkert spilað á tímabilinu vegna aðgerðar sem hann fór í á baki. Watson segir þó í nýlegu viðtali við Golf Magazine að Woods verði pottþétt í liðinu svo lengi sem hann sé heill heilsu. „Það er klárt mál að Tiger Woods verður í liðinu í haust, það er ekki hægt að skilja eftir jafn hæfileikaríkan einstakling. Ég vona að hann nái að koma sér í gott leikform seinna á tímabilinu og verði tilbúinn í þetta, ef ekki þá verð ég sá fyrsti sem heyrir af því. “ Í sama viðtali talaði Watson einnig um þátttöku Phil Mikelson í Ryderbikarnum en þessi vinsæli kylfingur hefur ekki verið í góðu formi að undanförnu og hefur ekki tekist enda meðal tíu efstu manna í móti á PGA-mótaröðinni á tímabilinu. Sagði Watson að það væru svipaðar aðstæður hjá Tiger Woods og Phil Mickelson, að sá síðarnefndi væri of reynslumikill og hæfileikaríkur til þess að skilja eftir heima. Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Goðsögnin og fyrirliði bandaríska Ryderliðsins, Tom Watson, hefur tekið af allan vafa um hvort að Tiger Woods verði með í Ryderbikarnum sem fram fer á Gleneagles vellinum í Skotlandi í haust. Spurningamerki hefur verið sett við þátttöku Woods í þessum sögufræga viðburði þar sem hann hefur nánast ekkert spilað á tímabilinu vegna aðgerðar sem hann fór í á baki. Watson segir þó í nýlegu viðtali við Golf Magazine að Woods verði pottþétt í liðinu svo lengi sem hann sé heill heilsu. „Það er klárt mál að Tiger Woods verður í liðinu í haust, það er ekki hægt að skilja eftir jafn hæfileikaríkan einstakling. Ég vona að hann nái að koma sér í gott leikform seinna á tímabilinu og verði tilbúinn í þetta, ef ekki þá verð ég sá fyrsti sem heyrir af því. “ Í sama viðtali talaði Watson einnig um þátttöku Phil Mikelson í Ryderbikarnum en þessi vinsæli kylfingur hefur ekki verið í góðu formi að undanförnu og hefur ekki tekist enda meðal tíu efstu manna í móti á PGA-mótaröðinni á tímabilinu. Sagði Watson að það væru svipaðar aðstæður hjá Tiger Woods og Phil Mickelson, að sá síðarnefndi væri of reynslumikill og hæfileikaríkur til þess að skilja eftir heima.
Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira