Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Sveinn Arnarsson skrifar 31. maí 2014 22:20 Sjálfstæðisflokkurinn og L-listi stærstir Lokatölur: Breytingar hafa orðið í síðustu tölum á Akureyri. Framsóknarflokkurinn bæta við sig manni frá fyrstu tölum á kostnað L-listans. 20 atkvæðum munaði milli þriðja manns L-listans og annars manns Framsóknarflokssins. Að öðru leyti er staðan óbreytt. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2.222 atkvæði og þrjá menn kjörna og er stærsti flokkurinn í bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur árin. L-listinn, Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn fá tvo menn kjörna. Vísir hefur greint frá því fyrr í kvöld að viðræður eru hafnar milli þessara flokka um myndum meirihluta. Vinstri græn og Björt framtíð hlutu um 10% fylgi og fær hvor einn mann kjörinn. Bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur ár skipa: Gunnar Gíslason, sjálfstæðisflokki Eva Hrund Einarsdóttir, Sjálfstæðisflokki Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokki Matthías Rögnvaldsson, L-lista Silja Dögg Baldursdóttir, L-lista Logi Már Einarsson, Samfylkingu Sigríður Huld Jónsdóttir, Samfylkingu Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Framsóknarflokki Ingibjörg Isaksen, Framsóknarflokki Margrét Kristín Helgadóttir, Bjartri Framtíð Sóley Björk Stefánsdóttir, Vinstri grænumFyrstu tölur: Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri samkvæmt fyrstu tölum. Helga Eymundsdóttir, formaður yfirkjörstjórnar las upp fyrstu tölur. Búið er að telja 5600 atkvæði. Sjálfstæðisflokkurinn fær 25% fylgi og þrjá menn kjörna. L-listinn nær þremur mönnum einnig inn í bæjarstjórn en hafði sex áður. Samfylkingin fær 18.4% og bætir við sig manni frá síðustu kosningum og fær tvo menn inn í bæjarstjórn. Framsóknarflokkurinn fær einnig tvo menn og 14.2% fylgi. Björt framtíð og Vinstri hreyfingin grænt framboð ná einnig inn manni í bæjarstjórn. VG er með 10.5% fylgi samkvæmt þessum fyrstu tölum og Æ-listi Bjartrar framtíðar er með 9.1%. Dögun nær ekki inn manni í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin eru að bæta við sig mestu fylgi samkvæmt þessum fyrstu tölum. Sjálfstæðisflokkur 3 L-listinn 3 Samfylkingin 2 Framsóknarflokkurinn 1 Björt Framtíð 1 Vinstri Græn 1 Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Tengdar fréttir Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31. maí 2014 22:52 Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37 Gunnar Gíslason. "Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna" Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri. Gunnar Gíslason oddviti ætlar að kanna hvað kostir eru í stöðunni 31. maí 2014 23:04 Björt Framtíð á Akureyri fær minna úr kjörkössunum en kannanir gáfu til kynna Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti BF á Akureyri þakklát fyrir hvert einasta atkvæði. 31. maí 2014 23:41 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Lokatölur: Breytingar hafa orðið í síðustu tölum á Akureyri. Framsóknarflokkurinn bæta við sig manni frá fyrstu tölum á kostnað L-listans. 20 atkvæðum munaði milli þriðja manns L-listans og annars manns Framsóknarflokssins. Að öðru leyti er staðan óbreytt. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2.222 atkvæði og þrjá menn kjörna og er stærsti flokkurinn í bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur árin. L-listinn, Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn fá tvo menn kjörna. Vísir hefur greint frá því fyrr í kvöld að viðræður eru hafnar milli þessara flokka um myndum meirihluta. Vinstri græn og Björt framtíð hlutu um 10% fylgi og fær hvor einn mann kjörinn. Bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur ár skipa: Gunnar Gíslason, sjálfstæðisflokki Eva Hrund Einarsdóttir, Sjálfstæðisflokki Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokki Matthías Rögnvaldsson, L-lista Silja Dögg Baldursdóttir, L-lista Logi Már Einarsson, Samfylkingu Sigríður Huld Jónsdóttir, Samfylkingu Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Framsóknarflokki Ingibjörg Isaksen, Framsóknarflokki Margrét Kristín Helgadóttir, Bjartri Framtíð Sóley Björk Stefánsdóttir, Vinstri grænumFyrstu tölur: Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri samkvæmt fyrstu tölum. Helga Eymundsdóttir, formaður yfirkjörstjórnar las upp fyrstu tölur. Búið er að telja 5600 atkvæði. Sjálfstæðisflokkurinn fær 25% fylgi og þrjá menn kjörna. L-listinn nær þremur mönnum einnig inn í bæjarstjórn en hafði sex áður. Samfylkingin fær 18.4% og bætir við sig manni frá síðustu kosningum og fær tvo menn inn í bæjarstjórn. Framsóknarflokkurinn fær einnig tvo menn og 14.2% fylgi. Björt framtíð og Vinstri hreyfingin grænt framboð ná einnig inn manni í bæjarstjórn. VG er með 10.5% fylgi samkvæmt þessum fyrstu tölum og Æ-listi Bjartrar framtíðar er með 9.1%. Dögun nær ekki inn manni í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin eru að bæta við sig mestu fylgi samkvæmt þessum fyrstu tölum. Sjálfstæðisflokkur 3 L-listinn 3 Samfylkingin 2 Framsóknarflokkurinn 1 Björt Framtíð 1 Vinstri Græn 1
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Tengdar fréttir Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31. maí 2014 22:52 Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37 Gunnar Gíslason. "Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna" Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri. Gunnar Gíslason oddviti ætlar að kanna hvað kostir eru í stöðunni 31. maí 2014 23:04 Björt Framtíð á Akureyri fær minna úr kjörkössunum en kannanir gáfu til kynna Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti BF á Akureyri þakklát fyrir hvert einasta atkvæði. 31. maí 2014 23:41 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31. maí 2014 22:52
Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37
Gunnar Gíslason. "Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna" Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri. Gunnar Gíslason oddviti ætlar að kanna hvað kostir eru í stöðunni 31. maí 2014 23:04
Björt Framtíð á Akureyri fær minna úr kjörkössunum en kannanir gáfu til kynna Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti BF á Akureyri þakklát fyrir hvert einasta atkvæði. 31. maí 2014 23:41