Í heild hafa verið talin 5118 atkvæði og skiptast svo:
B - listi Framsóknar og flugvallarvina:
513 atkvæði, 10,4 %.
Einn maður inni.
D - listi Sjálfstæðisflokksins:
1333 atkvæði, 27%.
Fimm menn inni.
R – listi Alþýðufylkingarinnar:
13 atkvæði, 0,3%.
Enginn maður inni.
S – listi Samfylkingarinnar:
1577 atkvæði, 31,9%.
6 menn inni.
T – listi Dögunar:
72 atkvæði, 1,5%.
Enginn maður inni.
V – listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs:
452 atkvæði, 8,8%.
1 maður inni.
Þ – listi Pírata:
251 atkvæði, 4,9%.
Enginn maður inni.
Æ – listi Bjartrar framtíðar:
733 atkvæði, 14,3%.
2 menn inni.



