Langan tíma tók að birta auglýsingu yfirkjörstjórnar Kópavogs Sveinn Arnarsson skrifar 20. maí 2014 15:17 Auglýsing um framboðslista til sveitarstjórnarkosninga barst heldur seint. Fréttablaðið/Pjetur Kópavogsbær birti auglýsingu um samþykkta framboðslista til sveitarstjórnarkosninga níu dögum eftir að þeir voru samþykktir af yfirkjörstjórn Kópavogs. Þegar Vísir hóf eftirgrennslan eftir auglýsingu frá Kópavogsbæ í morgun hafði engin auglýsing verið birt frá bænum þrátt fyrir fyrirmæli í lögum um sveitarstjórnarkosningar. Nú hefur Kópavogsbær birt auglýsingu um framboð. Auglýsingin birtist á vef Kópavogsbæjar eftir hádegi í dag, 20. maí. Auglýsingin er samþykkt þann 11. maí af yfirkjörstjórn í Kópavogi. Hana skipa Snorri G. Tómasson formaður, Elfur Logadóttir og Una Björg Einarsdóttir. Samkvæmt 32. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998, segir að „Þegar yfirkjörstjórn hefur úrskurðað framboðin gerir hún þau kunn almenningi með auglýsingu sem birt er á sama hátt og á hverjum stað er títt að birta opinberar auglýsingar.“ Sigríður Björg Tómasdóttir, upplýsingafulltrúi Kópavogs, sagði í samtali við Vísi að handvömm sín hafi ollið því að tilkynning birtist ekki strax. „Auglýsingin mun birtast í bæjarblöðunum Kópavogspóstinum 22. maí, og Kópavogsblaðinu 24. maí. Hér hefur verið auglýst í bæjarblöðum fyrir kosningar, og það verður líka gert núna. Þar að auki eru auglýsingarnar birtar á vef Kópavogsbæjar, sem gert var í dag.“ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Sjá meira
Kópavogsbær birti auglýsingu um samþykkta framboðslista til sveitarstjórnarkosninga níu dögum eftir að þeir voru samþykktir af yfirkjörstjórn Kópavogs. Þegar Vísir hóf eftirgrennslan eftir auglýsingu frá Kópavogsbæ í morgun hafði engin auglýsing verið birt frá bænum þrátt fyrir fyrirmæli í lögum um sveitarstjórnarkosningar. Nú hefur Kópavogsbær birt auglýsingu um framboð. Auglýsingin birtist á vef Kópavogsbæjar eftir hádegi í dag, 20. maí. Auglýsingin er samþykkt þann 11. maí af yfirkjörstjórn í Kópavogi. Hana skipa Snorri G. Tómasson formaður, Elfur Logadóttir og Una Björg Einarsdóttir. Samkvæmt 32. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998, segir að „Þegar yfirkjörstjórn hefur úrskurðað framboðin gerir hún þau kunn almenningi með auglýsingu sem birt er á sama hátt og á hverjum stað er títt að birta opinberar auglýsingar.“ Sigríður Björg Tómasdóttir, upplýsingafulltrúi Kópavogs, sagði í samtali við Vísi að handvömm sín hafi ollið því að tilkynning birtist ekki strax. „Auglýsingin mun birtast í bæjarblöðunum Kópavogspóstinum 22. maí, og Kópavogsblaðinu 24. maí. Hér hefur verið auglýst í bæjarblöðum fyrir kosningar, og það verður líka gert núna. Þar að auki eru auglýsingarnar birtar á vef Kópavogsbæjar, sem gert var í dag.“
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Sjá meira