Oddvitaáskorunin - Viljum gera vel og betur Samúel Karl Ólason skrifar 22. maí 2014 17:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Guðmudnur Ármann Pétursson leiðir K - lista óháðra í Grímsnes- og Grafningshrepp í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Guðmundur Ármann er fæddur í Reykjavík, en fluttist 12 ára að aldri á Eyrarbakka. Fluttist í Grímsnes- og Grafningshrepp fyrir um 25 árum síðan og starfar þar sem framkvæmdastjóri Sólheima í dag. Hann er í sambúð með Birnu Guðrúnu Ásbjörnsdóttur ráðgjafa og mastersnema og á hann þrjú börn, Auðbjörgu Helgu, Emblu Líf og Nóa Sæ. Guðmundur Ármann er menntaður rekstrar- og umhverfisfræðingur auk þess að hafa lært lífelfdan landbúnað. Guðmundur Ármann hefur setið í sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps síðustu fjögur ár. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Fjaran á Eyrarbakka er síbreytileg og einstaklega falleg. Hundar eða kettir? Hundar, alveg klárt. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar sonur minn kom heill út úr hjartaaðgerð. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Konan mín og móðir eru frábærir kokkar þær töfra stöðugt fram nýja uppáhaldsrétti. Hvernig bíl ekur þú? Nissan Leaf, rafmagnsbíl. Besta minningin? Þegar börnin mín komu í heiminn. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já, ók aðeins og hratt, en það er orðið langt síðan! Hverju sérðu mest eftir? Engu. Draumaferðalagið? Frá því að ég var ungur hefur mig langað að ferðast um Eþíópíu og Kína. Hefur þú migið í saltan sjó? Já og geri það væntanlega ekki aftur! Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Að klöngrast upp þverhnípt bjarg á Sri Lanka í 40 stiga hita til að skoða myndir málaðar á vegg. Hefur þú viðurkennt mistök? Já, enda er það forsenda þess að þroskast. Hverju ertu stoltastur af? Konu minni og börnum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Suðurland Oddvitaáskorunin Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Guðmudnur Ármann Pétursson leiðir K - lista óháðra í Grímsnes- og Grafningshrepp í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Guðmundur Ármann er fæddur í Reykjavík, en fluttist 12 ára að aldri á Eyrarbakka. Fluttist í Grímsnes- og Grafningshrepp fyrir um 25 árum síðan og starfar þar sem framkvæmdastjóri Sólheima í dag. Hann er í sambúð með Birnu Guðrúnu Ásbjörnsdóttur ráðgjafa og mastersnema og á hann þrjú börn, Auðbjörgu Helgu, Emblu Líf og Nóa Sæ. Guðmundur Ármann er menntaður rekstrar- og umhverfisfræðingur auk þess að hafa lært lífelfdan landbúnað. Guðmundur Ármann hefur setið í sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps síðustu fjögur ár. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Fjaran á Eyrarbakka er síbreytileg og einstaklega falleg. Hundar eða kettir? Hundar, alveg klárt. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar sonur minn kom heill út úr hjartaaðgerð. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Konan mín og móðir eru frábærir kokkar þær töfra stöðugt fram nýja uppáhaldsrétti. Hvernig bíl ekur þú? Nissan Leaf, rafmagnsbíl. Besta minningin? Þegar börnin mín komu í heiminn. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já, ók aðeins og hratt, en það er orðið langt síðan! Hverju sérðu mest eftir? Engu. Draumaferðalagið? Frá því að ég var ungur hefur mig langað að ferðast um Eþíópíu og Kína. Hefur þú migið í saltan sjó? Já og geri það væntanlega ekki aftur! Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Að klöngrast upp þverhnípt bjarg á Sri Lanka í 40 stiga hita til að skoða myndir málaðar á vegg. Hefur þú viðurkennt mistök? Já, enda er það forsenda þess að þroskast. Hverju ertu stoltastur af? Konu minni og börnum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Suðurland Oddvitaáskorunin Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira