Heimdallur gagnrýnir tillögur Samfylkingar í húsnæðismálum Randver Kári Randversson skrifar 23. maí 2014 11:53 Ingvar Smári Birgisson, formaður Heimdallar. Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, gagnrýnir tillögur Samfylkingarinnar sem fela í sér að borgaryfirvöld fari í samkeppni á leigumarkaði. Félagið telur að borgaryfirvöld eigi ekki að vera í leigustarfsemi, heldur megi leysa húsnæðisvanda ungs fólks með markaðsmiðuðum lausnum. Fjölga þurfi íbúðum og lækka leiguverð. Þá telur félagið að afnám fjármagnstekjuskatts á leigutekjur myndi örva íslenskan leigumarkað og útrýma svartri leigu. Þetta kemur fram í ályktun frá Heimdalli um húsnæðismál ungs fólks í Reykjavík, en hún hjóðar svo í heild sinni:Ungt fólk á milli steins og sleggjuHeimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, harmar stöðu húsnæðismála ungs fólks. Yfir 1000 nemar eru á biðlista eftir stúdentaíbúðum og þúsundir fleiri í leit að húsnæði við hæfi.Staðan er sú í dag að það er mun dýrara fyrir ungt fólk að flytja að heiman en á árum áður. Velmeinandi, en íþyngjandi reglugerðir, lóðaskortur og háir skattar stuðla að háu húsnæðisverði svo erfitt er fyrir einkaaðila að koma til móts við þarfir ungs fólks sem vill ódýrt húsnæði. Ekki er langt síðan lóðaverð var 4% af byggingakostnaði en í dag er sami kostnaðarliður 17%. Einnig eru borguð jafnhá lóða- og gatnagerðargjöld vegna 35 fermetra íbúðar og 135 fermetra íbúðar, en vegna þess er hagstæðara að byggja stórar íbúðir fremur en smáar. Félagið bendir líka á að afnám fjármagnstekjuskatts á leigutekjur væri mikil örvun fyrir íslenskan leigumarkað og mundi útrýma svartri leigu.Að lokum vill félagið gagnrýna tillögur Samfylkingarinnar sem fela í sér að borgaryfirvöld fari í samkeppni á leigumarkaði. Borgaryfirvöld eiga svo sannarlega ekki að vera í leigustarfsemi, sérstaklega þegar hægt er að leysa húsnæðisvandann með markaðsmiðuðum lausnum án þess að blása út velferðarþjónustu hins opinbera, sem er alltof stór fyrir.Fjölga þarf íbúðum og lækka leiguverð - en ekki á kostnað skattgreiðenda. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Sjá meira
Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, gagnrýnir tillögur Samfylkingarinnar sem fela í sér að borgaryfirvöld fari í samkeppni á leigumarkaði. Félagið telur að borgaryfirvöld eigi ekki að vera í leigustarfsemi, heldur megi leysa húsnæðisvanda ungs fólks með markaðsmiðuðum lausnum. Fjölga þurfi íbúðum og lækka leiguverð. Þá telur félagið að afnám fjármagnstekjuskatts á leigutekjur myndi örva íslenskan leigumarkað og útrýma svartri leigu. Þetta kemur fram í ályktun frá Heimdalli um húsnæðismál ungs fólks í Reykjavík, en hún hjóðar svo í heild sinni:Ungt fólk á milli steins og sleggjuHeimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, harmar stöðu húsnæðismála ungs fólks. Yfir 1000 nemar eru á biðlista eftir stúdentaíbúðum og þúsundir fleiri í leit að húsnæði við hæfi.Staðan er sú í dag að það er mun dýrara fyrir ungt fólk að flytja að heiman en á árum áður. Velmeinandi, en íþyngjandi reglugerðir, lóðaskortur og háir skattar stuðla að háu húsnæðisverði svo erfitt er fyrir einkaaðila að koma til móts við þarfir ungs fólks sem vill ódýrt húsnæði. Ekki er langt síðan lóðaverð var 4% af byggingakostnaði en í dag er sami kostnaðarliður 17%. Einnig eru borguð jafnhá lóða- og gatnagerðargjöld vegna 35 fermetra íbúðar og 135 fermetra íbúðar, en vegna þess er hagstæðara að byggja stórar íbúðir fremur en smáar. Félagið bendir líka á að afnám fjármagnstekjuskatts á leigutekjur væri mikil örvun fyrir íslenskan leigumarkað og mundi útrýma svartri leigu.Að lokum vill félagið gagnrýna tillögur Samfylkingarinnar sem fela í sér að borgaryfirvöld fari í samkeppni á leigumarkaði. Borgaryfirvöld eiga svo sannarlega ekki að vera í leigustarfsemi, sérstaklega þegar hægt er að leysa húsnæðisvandann með markaðsmiðuðum lausnum án þess að blása út velferðarþjónustu hins opinbera, sem er alltof stór fyrir.Fjölga þarf íbúðum og lækka leiguverð - en ekki á kostnað skattgreiðenda.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Sjá meira