Ertu með hausverk? 28. maí 2014 13:00 Mynd/Rikka Fyrir rúmu ári síðan gekk ég í gegnum stutt haustverkjatímabil. Persónulega er ég ekki hrifin af því að taka verkjatöflur, þó að ég geri það að sjálfsögðu stundum, og vildi því leita að náttúrulegri skyndilausn... og það í hvelli. Um þetta leyti var ég á ferðalagi með móður minni og fór að ræða um hausverkinn sem að herjaði á mig og auðvitað var hún með lausn, enda með ráð undir rifi hverju við hverskyns kvillum. Hún hefur ferðast mikið um Ítalíu og sagði mér frá aldagömlu hauskverkjaráði sem notað væri á þeim slóðum. Eldsterktur Espresso með matskeið af ferskum sítrónusafa var það heillinn. Kann að hljóma undarlega en þetta prófaði ég og viti menn, það snarvirkaði. Hausverkurinn hvarf fyrir fullt og allt og hefur lítið látið sjá sig síðan.. nema þó á tyllidögum. Mér líkaði bragðið það vel að síðan þá drekk ég ekki kaffi án sítrónu, nema í neyð. Heilsa Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið
Fyrir rúmu ári síðan gekk ég í gegnum stutt haustverkjatímabil. Persónulega er ég ekki hrifin af því að taka verkjatöflur, þó að ég geri það að sjálfsögðu stundum, og vildi því leita að náttúrulegri skyndilausn... og það í hvelli. Um þetta leyti var ég á ferðalagi með móður minni og fór að ræða um hausverkinn sem að herjaði á mig og auðvitað var hún með lausn, enda með ráð undir rifi hverju við hverskyns kvillum. Hún hefur ferðast mikið um Ítalíu og sagði mér frá aldagömlu hauskverkjaráði sem notað væri á þeim slóðum. Eldsterktur Espresso með matskeið af ferskum sítrónusafa var það heillinn. Kann að hljóma undarlega en þetta prófaði ég og viti menn, það snarvirkaði. Hausverkurinn hvarf fyrir fullt og allt og hefur lítið látið sjá sig síðan.. nema þó á tyllidögum. Mér líkaði bragðið það vel að síðan þá drekk ég ekki kaffi án sítrónu, nema í neyð.
Heilsa Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið