Meirihlutinn kolfellur í Hafnarfirði Sveinn Arnarsson skrifar 16. maí 2014 09:04 Mynd/Stefán Meirihluti Samfylkingar og VG er fallinn í Hafnarfirði samkvæmt skoðanakönnun Morgunblaðsins sem birtist í morgun. Samfylkingin tapar tveimur bæjarfulltrúum, fer úr fimm í þrjá á meðan VG heldur sínum bæjarfulltrúa. Meirihluti Hafnarfjarðar bætist þar með í hóp Árborgar, Akureyrar og Reykjanesbæjar, þar sem nýlegar kannanir hafa mælt meirihluta þessara bæjarfélaga fallna. Samkvæmt skoðanakönnun Morgunblaðsins er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn í Hafnarfirði og fær 31.6% atkvæða og fjóra menn kjörna í bæjarstjórn. Samfylkingin er næst stærsti flokkurinn, fær 24% atkvæða og þrjá menn kjörna. Björt framtíð fær rúmlega 20% atkvæða og tvo menn kjörna. Píratar og VG eru nánast jafnstór, með um 8% atkvæða og ná inn manni í bæjarstjórn. Samfylkingin í Hafnarfirði vann kosningasigur árið 2002 þegar flokkurinn vann hreinan meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Hafnarfjörður bætti við sig manni í kosningum árið 2006 og fengu sjö bæjarfulltrúa kjörna. Frá þeim kosningum hefur Samfylkingin því tapað 4 bæjarfulltrúum og meira en helmingi fylgis síns. Þó Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkurinn í Hafnarfirði hlýtur flokkurinn að vera ósáttur við stöðu flokksins í bænum. Samkvæmt könnuninni tapar flokkurinn einum bæjarfulltrúa frá síðustu kosningum og um sex prósentustigum. Björt Framtíð er án nokkurs vafa sigurvegarinn ef þetta verða úrlist kosninganna. Flokkurinn kemur nýr inn og mælist með tvo menn kjörna og fimmtung greiddra atkvæða. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Meirihluti Samfylkingar og VG er fallinn í Hafnarfirði samkvæmt skoðanakönnun Morgunblaðsins sem birtist í morgun. Samfylkingin tapar tveimur bæjarfulltrúum, fer úr fimm í þrjá á meðan VG heldur sínum bæjarfulltrúa. Meirihluti Hafnarfjarðar bætist þar með í hóp Árborgar, Akureyrar og Reykjanesbæjar, þar sem nýlegar kannanir hafa mælt meirihluta þessara bæjarfélaga fallna. Samkvæmt skoðanakönnun Morgunblaðsins er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn í Hafnarfirði og fær 31.6% atkvæða og fjóra menn kjörna í bæjarstjórn. Samfylkingin er næst stærsti flokkurinn, fær 24% atkvæða og þrjá menn kjörna. Björt framtíð fær rúmlega 20% atkvæða og tvo menn kjörna. Píratar og VG eru nánast jafnstór, með um 8% atkvæða og ná inn manni í bæjarstjórn. Samfylkingin í Hafnarfirði vann kosningasigur árið 2002 þegar flokkurinn vann hreinan meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Hafnarfjörður bætti við sig manni í kosningum árið 2006 og fengu sjö bæjarfulltrúa kjörna. Frá þeim kosningum hefur Samfylkingin því tapað 4 bæjarfulltrúum og meira en helmingi fylgis síns. Þó Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkurinn í Hafnarfirði hlýtur flokkurinn að vera ósáttur við stöðu flokksins í bænum. Samkvæmt könnuninni tapar flokkurinn einum bæjarfulltrúa frá síðustu kosningum og um sex prósentustigum. Björt Framtíð er án nokkurs vafa sigurvegarinn ef þetta verða úrlist kosninganna. Flokkurinn kemur nýr inn og mælist með tvo menn kjörna og fimmtung greiddra atkvæða.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira