Kúrbítsflögur sem allir ættu að prufa 30. apríl 2014 19:30 Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis. „Þetta er afar einfalt að gera og ekki er verra að þetta er hollustu snakk. Skerðu kúrbít í þunnar sneiðar, settu þær á ofnplötu og bættu við 1 msk af ólífuolíu, sjávarsalti og pipar. Blandaðu þessu saman svo að það sé olía og krydd jafnt á öllum flögunum.Kryddaðu svo yfir með paprikukryddi.Bakað í ofni á 210° í 25 til 30 mínútur. Muna að snúa flögunum við í ofninum svo þær bakist jafnt. Áríðandi er að fylgjast vel með þessu í ofninum svo þær brenni ekki.Takið úr ofni, látið kólna og þessi dásemd er tilbúin.Njótið.“ Grænmetisréttir Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning
Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis. „Þetta er afar einfalt að gera og ekki er verra að þetta er hollustu snakk. Skerðu kúrbít í þunnar sneiðar, settu þær á ofnplötu og bættu við 1 msk af ólífuolíu, sjávarsalti og pipar. Blandaðu þessu saman svo að það sé olía og krydd jafnt á öllum flögunum.Kryddaðu svo yfir með paprikukryddi.Bakað í ofni á 210° í 25 til 30 mínútur. Muna að snúa flögunum við í ofninum svo þær bakist jafnt. Áríðandi er að fylgjast vel með þessu í ofninum svo þær brenni ekki.Takið úr ofni, látið kólna og þessi dásemd er tilbúin.Njótið.“
Grænmetisréttir Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning