Kúrbítsflögur sem allir ættu að prufa 30. apríl 2014 19:30 Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis. „Þetta er afar einfalt að gera og ekki er verra að þetta er hollustu snakk. Skerðu kúrbít í þunnar sneiðar, settu þær á ofnplötu og bættu við 1 msk af ólífuolíu, sjávarsalti og pipar. Blandaðu þessu saman svo að það sé olía og krydd jafnt á öllum flögunum.Kryddaðu svo yfir með paprikukryddi.Bakað í ofni á 210° í 25 til 30 mínútur. Muna að snúa flögunum við í ofninum svo þær bakist jafnt. Áríðandi er að fylgjast vel með þessu í ofninum svo þær brenni ekki.Takið úr ofni, látið kólna og þessi dásemd er tilbúin.Njótið.“ Grænmetisréttir Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið
Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis. „Þetta er afar einfalt að gera og ekki er verra að þetta er hollustu snakk. Skerðu kúrbít í þunnar sneiðar, settu þær á ofnplötu og bættu við 1 msk af ólífuolíu, sjávarsalti og pipar. Blandaðu þessu saman svo að það sé olía og krydd jafnt á öllum flögunum.Kryddaðu svo yfir með paprikukryddi.Bakað í ofni á 210° í 25 til 30 mínútur. Muna að snúa flögunum við í ofninum svo þær bakist jafnt. Áríðandi er að fylgjast vel með þessu í ofninum svo þær brenni ekki.Takið úr ofni, látið kólna og þessi dásemd er tilbúin.Njótið.“
Grænmetisréttir Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið