Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2014 21:08 Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. „Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu. Á þessari umræddu mínútu varði markvörður Atletico nánast óverjandi skalla frá John Terry og skömmu síðar fáum við á okkur vítaspyrnu sem drap leikinn," sagði Jose Mourinho við Sky Sports. „Eftir þessa mínútu var aðeins annað lið í réttu hugarástandi því þeir vorum með undirtökin þegar hálftími var eftir. Við vorum með þennan leik í okkar höndum í klukkutíma en undanúrslitaleikir og mikilvægir leikir vinnast á smáatriðum. Þetta smáatriði var mjög mikilvægt," sagði Mourinho. „Ég vil óska þeim til hamingju því þeir eru með mjög gott lið og það er frábært að sjá hvað þeir eru að gera í spænsku deildinni," sagði Mourinho. „Ég get ekki gagnrýnt leikmenn sem reyndu allt. Við vorum í vandræðum með meiðsli, leikbönn og leikmenn sem máttu ekki spila í Meistaradeildinni. Það er svekkjandi að tapa svona stórum leik en ég er stoltur af þeim," sagði Mourinho. „Næsta tímabil verður betra hjá okkur og það er okkar markmið. Yngri leikmennirnir okkar verða þá orðnir betri og vonandi náum við að bæta nokkrum leikmönnum við hópinn," sagði Mourinho. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. „Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu. Á þessari umræddu mínútu varði markvörður Atletico nánast óverjandi skalla frá John Terry og skömmu síðar fáum við á okkur vítaspyrnu sem drap leikinn," sagði Jose Mourinho við Sky Sports. „Eftir þessa mínútu var aðeins annað lið í réttu hugarástandi því þeir vorum með undirtökin þegar hálftími var eftir. Við vorum með þennan leik í okkar höndum í klukkutíma en undanúrslitaleikir og mikilvægir leikir vinnast á smáatriðum. Þetta smáatriði var mjög mikilvægt," sagði Mourinho. „Ég vil óska þeim til hamingju því þeir eru með mjög gott lið og það er frábært að sjá hvað þeir eru að gera í spænsku deildinni," sagði Mourinho. „Ég get ekki gagnrýnt leikmenn sem reyndu allt. Við vorum í vandræðum með meiðsli, leikbönn og leikmenn sem máttu ekki spila í Meistaradeildinni. Það er svekkjandi að tapa svona stórum leik en ég er stoltur af þeim," sagði Mourinho. „Næsta tímabil verður betra hjá okkur og það er okkar markmið. Yngri leikmennirnir okkar verða þá orðnir betri og vonandi náum við að bæta nokkrum leikmönnum við hópinn," sagði Mourinho.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira