Nýtt myndband af umdeildri villu úr KR - Grindavík Kjartan Atli Kjartansson skrifar 26. apríl 2014 17:36 Hér eru Jón Axel og Martin að kljást í fyrsta leik liðanna. Þessir tveir ungu leikmenn hafa vakið mikla athygli. VÍSIR/STEFÁN Svokölluð óíþróttamannsleg villa sem dæmd var á Martin Hermannsson, leikmann KR-inga, undir lok annars úrslitaleiksins gegn Grindvíkingum vakti strax mikla athygli og hefur verið til mikillar umræðu á netinu. Vefsíðan Leikbrot hefur birt myndband af atvikinu sem má sjá hér að neðan. Leifur Garðarsson, einn þriggja dómara leiksins í gær, dæmdi villuna. Hún kom á ákaflega mikilvægu augnabliki. Grindvíkingar fengu í kjölfarið tvö vítaskot og boltann aftur. 36. grein reglna um körfuknattleik nær yfir brotið. Reglan lítur svona út:„Ef leikmaður veldur snertingu við mótherja aftanfrá eða til hliðar í tilraun til að stöðvar hraðaupphlaup og það er enginn mótherji milli sóknarleikmanns og körfu mótherja er það óíþróttamannsleg villa.“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR-inga, sagði í viðtali við Hörð Magnússon strax eftir leik, að dómurinn hafi verið réttur. Hann setti aftur á móti spurningamerki við atvikið sem gerðist skömmu áður, þegar Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson stal boltanum af Brynjari Björnssyni, leikmanni KR. Finnur taldi það hafa verið brot. Dæmi nú hver fyrir sig: Dominos-deild karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
Svokölluð óíþróttamannsleg villa sem dæmd var á Martin Hermannsson, leikmann KR-inga, undir lok annars úrslitaleiksins gegn Grindvíkingum vakti strax mikla athygli og hefur verið til mikillar umræðu á netinu. Vefsíðan Leikbrot hefur birt myndband af atvikinu sem má sjá hér að neðan. Leifur Garðarsson, einn þriggja dómara leiksins í gær, dæmdi villuna. Hún kom á ákaflega mikilvægu augnabliki. Grindvíkingar fengu í kjölfarið tvö vítaskot og boltann aftur. 36. grein reglna um körfuknattleik nær yfir brotið. Reglan lítur svona út:„Ef leikmaður veldur snertingu við mótherja aftanfrá eða til hliðar í tilraun til að stöðvar hraðaupphlaup og það er enginn mótherji milli sóknarleikmanns og körfu mótherja er það óíþróttamannsleg villa.“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR-inga, sagði í viðtali við Hörð Magnússon strax eftir leik, að dómurinn hafi verið réttur. Hann setti aftur á móti spurningamerki við atvikið sem gerðist skömmu áður, þegar Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson stal boltanum af Brynjari Björnssyni, leikmanni KR. Finnur taldi það hafa verið brot. Dæmi nú hver fyrir sig:
Dominos-deild karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira