Hverjum spá Birgir Leifur, Úlfar Jóns og Steini Hallgríms sigri á Masters? Golfstöðin skrifar 10. apríl 2014 13:30 Rory er sigurstranglegur. Vísir/Getty Fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters-mótið, hefst í dag á Augusta-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum en mótið fer fram á þessum velli ár hvert. Búast má við spennandi keppni allt til enda en þessi völlur býður vanalega upp á mikla spennu og miklar sveiflur. Golfstöðin verður með beinar lýsingar frá öllum fjórum keppnisdögunum en um helgina verða auk beinna lýsinga sérfræðingar í myndveri sem ræða gang mála á meðan mótinu stendur. Golfstöðin fékk ellefu manns til að spá fyrir um efstu fimm sætin á mótinu og eru þrír á því að Rory McIlroy vinni mótið í fyrsta skipti. Það eru þeir Jón Júlíus Karlsson, fréttamaður og golfsérfræðingur, Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, og Þorsteinn Hallgrímsson, fyrrverandi Íslandsmeistari sem mun lýsa mótinu.Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og fimmfaldur Íslandsmeistari í höggleik, er á því að Henrik Stenson verði fyrsti Svíinn til að vinna risamót em ÚlfarJónsson, sexfaldur Íslandsmeistari í höggleik og núverandi landsliðsþjálfari, telur að BubbaWatson vinni mótið öðru sinni. Hér að neðan má sjá spá sérfræðinganna og svo bendum við á áskriftarleik sem Golfstöðin er með hér neðst í fréttinni.Spár sérfræðinganna:Hörður Magnússon, íþróttafréttamaður á Stöð 2: 1. Phil Mickelson 2. Adam Scott 3. Rory McIlroy 4. Bubba Watson 5. Dustin JohnsonJón Júlíus Karlsson, fréttamaður á Stöð 2: 1. Rory McIlroy 2. Jason Day 3. Jason Dufner 4. Jordan Spieth 5. Phil MicklesonHjörvar Hafliðason, dagskrárstjóri Stöðvar 2 Sports: 1. Henrik Stenson 2. Zach Johnson 3. Jordan Spieth 4. Sergio Garcia 5. Bubba WatsonSigmundur Einar Másson, fyrrverandi Íslandsmeistari: 1. Graeme McDowell 2. Kevin Streelman 3. Jason Day 4. Charl Schwartzel 5. Keegan BradleyTómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður á Fréttablaðinu og Vísi: 1. Jason Day 2. Rory McIlroy 3, Adam Scott 4. Jimmy Walker 5. Dustin JohnsonÓlafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Keilis: 1. Rory Mcllroy 2. Adam Scott 3. Lee Westwood 4. Matt Kuchar 5. Sergio GarciaIngi Rúnar Gíslason, íþróttastjóri GS og lýsandi á Golfstöðinni: 1. Harris English 2. Adam Scott 3. Matt Kuchar 4. Rory McIlroy 5. Justin RoseÞorsteinn Hallgrímsson, fyrrverandi Íslandsmeistari og lýsandi á Golfstöðinni: 1. Rory McIlroy 2. Lee Westwood 3. Phil Mickelson 4. Rickie Fowler 5. Adam ScottPáll Ketilsson, ritstjóri Golf á Íslandi: 1. Dustin Johnson 2. Rory McIlroy 3. Jason Day 4. Justin Rose 5. Lee WestwoodÚlfar Jónsson, sexfaldur Íslandsmeistari í golfi og landsliðsþjálfari: 1. Bubba Watson 2. Charl Schwartzel 3. Dustin Johnson 4. Zach Johnson 5. Rory McIlroyBirgir Leifur Hafþórsson, atvinnkylfingur og fimmfaldur Íslandsmeistari: 1. Henrik Stenson 2. Adam Scott 3. Sergio Garcia 4. Phil Mickelson 5. Charl Schwartzel Post by Golfstöðin. Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters "Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag. 10. apríl 2014 06:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Sjá meira
Fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters-mótið, hefst í dag á Augusta-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum en mótið fer fram á þessum velli ár hvert. Búast má við spennandi keppni allt til enda en þessi völlur býður vanalega upp á mikla spennu og miklar sveiflur. Golfstöðin verður með beinar lýsingar frá öllum fjórum keppnisdögunum en um helgina verða auk beinna lýsinga sérfræðingar í myndveri sem ræða gang mála á meðan mótinu stendur. Golfstöðin fékk ellefu manns til að spá fyrir um efstu fimm sætin á mótinu og eru þrír á því að Rory McIlroy vinni mótið í fyrsta skipti. Það eru þeir Jón Júlíus Karlsson, fréttamaður og golfsérfræðingur, Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, og Þorsteinn Hallgrímsson, fyrrverandi Íslandsmeistari sem mun lýsa mótinu.Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og fimmfaldur Íslandsmeistari í höggleik, er á því að Henrik Stenson verði fyrsti Svíinn til að vinna risamót em ÚlfarJónsson, sexfaldur Íslandsmeistari í höggleik og núverandi landsliðsþjálfari, telur að BubbaWatson vinni mótið öðru sinni. Hér að neðan má sjá spá sérfræðinganna og svo bendum við á áskriftarleik sem Golfstöðin er með hér neðst í fréttinni.Spár sérfræðinganna:Hörður Magnússon, íþróttafréttamaður á Stöð 2: 1. Phil Mickelson 2. Adam Scott 3. Rory McIlroy 4. Bubba Watson 5. Dustin JohnsonJón Júlíus Karlsson, fréttamaður á Stöð 2: 1. Rory McIlroy 2. Jason Day 3. Jason Dufner 4. Jordan Spieth 5. Phil MicklesonHjörvar Hafliðason, dagskrárstjóri Stöðvar 2 Sports: 1. Henrik Stenson 2. Zach Johnson 3. Jordan Spieth 4. Sergio Garcia 5. Bubba WatsonSigmundur Einar Másson, fyrrverandi Íslandsmeistari: 1. Graeme McDowell 2. Kevin Streelman 3. Jason Day 4. Charl Schwartzel 5. Keegan BradleyTómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður á Fréttablaðinu og Vísi: 1. Jason Day 2. Rory McIlroy 3, Adam Scott 4. Jimmy Walker 5. Dustin JohnsonÓlafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Keilis: 1. Rory Mcllroy 2. Adam Scott 3. Lee Westwood 4. Matt Kuchar 5. Sergio GarciaIngi Rúnar Gíslason, íþróttastjóri GS og lýsandi á Golfstöðinni: 1. Harris English 2. Adam Scott 3. Matt Kuchar 4. Rory McIlroy 5. Justin RoseÞorsteinn Hallgrímsson, fyrrverandi Íslandsmeistari og lýsandi á Golfstöðinni: 1. Rory McIlroy 2. Lee Westwood 3. Phil Mickelson 4. Rickie Fowler 5. Adam ScottPáll Ketilsson, ritstjóri Golf á Íslandi: 1. Dustin Johnson 2. Rory McIlroy 3. Jason Day 4. Justin Rose 5. Lee WestwoodÚlfar Jónsson, sexfaldur Íslandsmeistari í golfi og landsliðsþjálfari: 1. Bubba Watson 2. Charl Schwartzel 3. Dustin Johnson 4. Zach Johnson 5. Rory McIlroyBirgir Leifur Hafþórsson, atvinnkylfingur og fimmfaldur Íslandsmeistari: 1. Henrik Stenson 2. Adam Scott 3. Sergio Garcia 4. Phil Mickelson 5. Charl Schwartzel Post by Golfstöðin.
Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters "Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag. 10. apríl 2014 06:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Sjá meira
Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters "Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag. 10. apríl 2014 06:30