Slær Spieth met Woods? Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. apríl 2014 12:30 Adam Scott og Jordan Spieth. Vísir/AP Images Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. Árið 1963 varð Jack Nicklaus yngsti sigurvegari Masters mótsins þegar hann vann mótið 23 árs gamall. Sautján árum bætti Seve Ballesteros met Nicklaus þegar hann sigraði árið 1980. Röðin var komin að Tiger Woods, sautján árum frá sigri Ballesteros árið 1997, þá aðeins 21 árs gamall. Í ár eru sautján ár frá því að Tiger sló met Ballesteros og því aldrei að vita nema Spieth setji nýtt met. Fari svo að Spieth vinni mótið yrði hann yngsti sigurvegari á einu af stórmótunum frá árinu 1931. Það skyldi hinsvegar enginn afskrifa keppinauta Spieth en hann ræsir út í seinasta ráshóp með Bubba Watson sem vann mótið eftirminnilega árið 2012. Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12. apríl 2014 23:48 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. Árið 1963 varð Jack Nicklaus yngsti sigurvegari Masters mótsins þegar hann vann mótið 23 árs gamall. Sautján árum bætti Seve Ballesteros met Nicklaus þegar hann sigraði árið 1980. Röðin var komin að Tiger Woods, sautján árum frá sigri Ballesteros árið 1997, þá aðeins 21 árs gamall. Í ár eru sautján ár frá því að Tiger sló met Ballesteros og því aldrei að vita nema Spieth setji nýtt met. Fari svo að Spieth vinni mótið yrði hann yngsti sigurvegari á einu af stórmótunum frá árinu 1931. Það skyldi hinsvegar enginn afskrifa keppinauta Spieth en hann ræsir út í seinasta ráshóp með Bubba Watson sem vann mótið eftirminnilega árið 2012.
Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12. apríl 2014 23:48 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12. apríl 2014 23:48