Gerrard: Tilfinningarnar flæddu vegna Hillsborough Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2014 11:45 Steven Gerrard með Hillsborough-merkismiðann. Vísir/Getty Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur viðurkennt það að minningarstund vegna Hillsborough-slyssins fyrir City-leikinn hafi haft mikil áhrif á hann og átt sinn þátt í því að hann missti stjórn á tilfinningum sínum eftir sigurinn á Manchester City á sunnudaginn. Gerrard felldi nokkur tár í leikslok áður en hann hóaði öllum sínum leikmönnum saman og hélt yfir þeim stutta þrumuræðu. „Þessi vika snýst alltaf um eitthvað annað en fótbolta fyrir fólkið tengt Liverpool. Ástæðan fyrir því að ég var svona tilfinningasamur eftir leikinn var vegna þess hvenær þessi leikur fór fram," sagði Steven Gerrard við BBC. Liverpool steig skref í átt að fyrsta Englandsmeistaratitlinum í 24 ár með sigrinum á City og verður meistari með því að vinna fjóra síðustu leiki sína í deildinni. Í dag eru liðin 25 ár síðan að 96 stuðningsmenn Liverpool krömdust til bana á Hillsborough-leikvanginum þegar of mörgum áhorfendum var hleypt inn í endastúkuna á vellinum. Tíu ára frændi Gerrard, Jon-Paul Gilhooley, var sá yngsti af þeim sem lést í troðningnum. Gerrard og aðrir leikmenn Liverpool verða meðal þeirra 24 þúsund manns sem taka þátt í árlegri minningarathöfn um fórnarlömb Hillsborough-slyssins sem byrjar 13.45 á Anfield í dag en klukkan 15.06 verður mínútuþögn eða á sama tíma og leikurinn var stöðvaður á Hillsborough. Vísir/Getty Vísir/Getty Enski boltinn Hillsborough-slysið Tengdar fréttir Rodgers, Gerrard og Suárez bestir í mars Brendan Rodgers kjörinn stjóri mánaðarins og Steven Gerrard og Luis Suárez deila nafnbótinni leikmaður mánaðarins. 11. apríl 2014 09:30 Liverpool með pálmann í höndunum | Sjáðu mörkin Liverpool er komið í lykilstöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 3-2 sigur á Man. City í hreint mögnuðum leik á Anfield. Liverpool er komið með fimm stiga forskot í deildinni og vinni liðið lokaleiki sína verður það meistari. 13. apríl 2014 00:01 Gerrard: Mikilvægasti mánuðurinn á ferlinum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur spilað með félaginu frá árinu 1998 en sér nú fyrsta Englandstitilinn í hyllingum eftir 3-2 sigur á Manchester City í toppslag deildarinnar í gær. 14. apríl 2014 09:30 Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska? - allt hér inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 14. apríl 2014 09:00 Gerrard: Lengstu 90 mínútur sem ég hef spilað Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti erfitt með sig eftir sigurinn frækna gegn Man. City í dag. Gott ef hann felldi ekki tár í leikslok. 13. apríl 2014 14:45 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur viðurkennt það að minningarstund vegna Hillsborough-slyssins fyrir City-leikinn hafi haft mikil áhrif á hann og átt sinn þátt í því að hann missti stjórn á tilfinningum sínum eftir sigurinn á Manchester City á sunnudaginn. Gerrard felldi nokkur tár í leikslok áður en hann hóaði öllum sínum leikmönnum saman og hélt yfir þeim stutta þrumuræðu. „Þessi vika snýst alltaf um eitthvað annað en fótbolta fyrir fólkið tengt Liverpool. Ástæðan fyrir því að ég var svona tilfinningasamur eftir leikinn var vegna þess hvenær þessi leikur fór fram," sagði Steven Gerrard við BBC. Liverpool steig skref í átt að fyrsta Englandsmeistaratitlinum í 24 ár með sigrinum á City og verður meistari með því að vinna fjóra síðustu leiki sína í deildinni. Í dag eru liðin 25 ár síðan að 96 stuðningsmenn Liverpool krömdust til bana á Hillsborough-leikvanginum þegar of mörgum áhorfendum var hleypt inn í endastúkuna á vellinum. Tíu ára frændi Gerrard, Jon-Paul Gilhooley, var sá yngsti af þeim sem lést í troðningnum. Gerrard og aðrir leikmenn Liverpool verða meðal þeirra 24 þúsund manns sem taka þátt í árlegri minningarathöfn um fórnarlömb Hillsborough-slyssins sem byrjar 13.45 á Anfield í dag en klukkan 15.06 verður mínútuþögn eða á sama tíma og leikurinn var stöðvaður á Hillsborough. Vísir/Getty Vísir/Getty
Enski boltinn Hillsborough-slysið Tengdar fréttir Rodgers, Gerrard og Suárez bestir í mars Brendan Rodgers kjörinn stjóri mánaðarins og Steven Gerrard og Luis Suárez deila nafnbótinni leikmaður mánaðarins. 11. apríl 2014 09:30 Liverpool með pálmann í höndunum | Sjáðu mörkin Liverpool er komið í lykilstöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 3-2 sigur á Man. City í hreint mögnuðum leik á Anfield. Liverpool er komið með fimm stiga forskot í deildinni og vinni liðið lokaleiki sína verður það meistari. 13. apríl 2014 00:01 Gerrard: Mikilvægasti mánuðurinn á ferlinum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur spilað með félaginu frá árinu 1998 en sér nú fyrsta Englandstitilinn í hyllingum eftir 3-2 sigur á Manchester City í toppslag deildarinnar í gær. 14. apríl 2014 09:30 Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska? - allt hér inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 14. apríl 2014 09:00 Gerrard: Lengstu 90 mínútur sem ég hef spilað Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti erfitt með sig eftir sigurinn frækna gegn Man. City í dag. Gott ef hann felldi ekki tár í leikslok. 13. apríl 2014 14:45 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Rodgers, Gerrard og Suárez bestir í mars Brendan Rodgers kjörinn stjóri mánaðarins og Steven Gerrard og Luis Suárez deila nafnbótinni leikmaður mánaðarins. 11. apríl 2014 09:30
Liverpool með pálmann í höndunum | Sjáðu mörkin Liverpool er komið í lykilstöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 3-2 sigur á Man. City í hreint mögnuðum leik á Anfield. Liverpool er komið með fimm stiga forskot í deildinni og vinni liðið lokaleiki sína verður það meistari. 13. apríl 2014 00:01
Gerrard: Mikilvægasti mánuðurinn á ferlinum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur spilað með félaginu frá árinu 1998 en sér nú fyrsta Englandstitilinn í hyllingum eftir 3-2 sigur á Manchester City í toppslag deildarinnar í gær. 14. apríl 2014 09:30
Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska? - allt hér inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 14. apríl 2014 09:00
Gerrard: Lengstu 90 mínútur sem ég hef spilað Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti erfitt með sig eftir sigurinn frækna gegn Man. City í dag. Gott ef hann felldi ekki tár í leikslok. 13. apríl 2014 14:45